GrŠnland sagan,


GRĂNLAND,
SAGAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Landnßmabˇk segir frß Hallbirni Oddsyni frß Ki­jabergi Ý GrÝmsnesi, sem fengi­ haf­i Hallger­ar, dˇttur Tungu-Odds Ínundarsonar ß Brei­abˇlsta­ Ý Reykholtsdal.  Sßtu ■au fyrsta veturinn eftir br˙­kaupi­ ß Brei­abˇlsta­ og var ˇßst˙­legt me­ ■eim.  En vori­ eftir, ■egar Hallbj÷rn haf­i b˙i­ fer­ sÝna austur Ý ┴rnessřslu, vildi kona hans ekki flytja me­ honum ■anga­.  ■ß reiddist Hallbj÷rn, vaf­i hßri hennar um h÷nd sÚr og hjˇ af henni h÷fu­i­.  SamdŠgurs hÚlt Hallbj÷rn me­ b˙smala sinn vi­ ■ri­ja mann su­ur fj÷ll   En frŠndi hinnar myrtu konu, SnŠbj÷rn galti Hˇlmsteinsson, safna­i li­i og rei­ ß eftir Hallbirni.

Bar fundum ■eirra saman, ■ar sem n˙ heita Hallbjarnarv÷r­ur.  Ůar fÚll Hallbj÷rn eftir frŠkilega v÷rn.  En sk÷mmu eftir ■ennan bardaga fˇr SnŠbj÷rn galti Ý landaleit vestur Ý haf me­ Hrˇlfi hinum rau­senska.  Fundu ■eir land og h÷f­u ■ar vetursetu en vori­ eftir var SnŠbj÷rn veginn.  Mß vera, a­ ■eir SnŠbj÷rn og Hrˇlfur hafi fyrstir norrŠnna manna fundi­ GrŠnland.

2000 f.Kr.    Fyrstu in˙Ýtavei­imennirnir koma yfir Smith-sund til Nor­ur-GrŠnlands.  Ůeir voru ß svok÷llu­u äindependence Iö menningarstigi = palao-in˙Ýtar..

1000 f.Kr.    Ínnur ■jˇ­flutningaalda in˙Ýta til GrŠnlands (Pearylands).  Menning-arstig ■eirra var äindependence IIö = palao-in˙Ýtar.

1. ÷ld           Dorset-menningin breiddist ˙t.  Ůß hˇfst vei­i stŠrri sjßvarspendřra (rostunga, sela og hvala) frß Ýsja­rinum.

875             Gunnbj÷rn ┌lfsson, sem lenti Ý hafvillum frß Noregi ß lei­ til ═slands, fann austurstr÷nd GrŠnlands.

Um 985 e.Kr.
        EirÝkur snÚri aftur til ═slands o ghvatti landa sÝna til a­ setjast a­ hjß sÚr ß GrŠnlandi.  Hann sigldi til baka me­ 25 skipa flota (14 komust alla lei­).  Ůetta var­ upphaf norrŠnar b˙setu ß GrŠnlandi.

1000
       Kristintaka norrŠnna manna.  Leifur heppni uppg÷tvar AmerÝku.

1200       Thule-menningin breiddist ˙t um Nor­vestur-GrŠnland.  Meginatri­i hennar voru kvenbßtar (umiak) ˙r vi­i og h˙­um og skutlar til sel- og hvalvei­a (neo-in˙Ýtar).

1300       Thule-menning neo-in˙Ýta hvarf fyrir ingsuk-menningunni, sem breiddist ˙t um Vestur-, Austur- og Su­ur-GrŠnland.  Fˇlki­, sem var Ý Angmagssalik ßri­ 1959, Ý Kungmiut ßri­ 1967 og Ý Scoresbysundi 1969 er komi­ beint af ■essum menningarstofni.

15. ÷ld    Hungursney­ og ˙rkynjun ollu lÝklega endalokum Ýslenzka landnßmsins.  NorrŠnir menn hurfu af sjˇnarsvi­inu vegna kˇlnandi ve­urfars og sambandsleysis vi­ umheiminn.

1530
       Norskir sjˇfarendur fundu norrŠnan mann lßtinn.  Hann var talinn hinn sÝ­asti af norrŠna kynstofninum Ý GrŠnlandi..

1576
       Englendingurinn Martin Frobisher finnur GrŠnland ß nř.

1650
       Upphaf hvalvei­a, sem margar ■jˇ­ir sˇttu stÝft a­ str÷ndum GrŠnlands..

1714       Hans Egede lendir ß GrŠnlandi.  Upphaf kristinbo­s me­al GrŠnlendinga og landnßms Dana Ý landinu.  Fyrsta kristinbo­sst÷­in var opnu­ 1728 Ý Nuuk.  BŠkur fˇru a­ birtast Ý landinu, en bŠ­i ■Šr og kristinbo­i­ ßttu erfitt uppdrßttar vegna landslagsins og stŠr­ar landsins.  Loki­ var a­ kristna alla Ýb˙a landsins ßri­ 1921.

1733
       ŮrÝr Herrnhuterkristinbo­ar koma til landsins.

1774
       Stofnun Konunglegu GrŠnlandsverzlunarinnar.

1806-13
  Ůřzki steinafrŠ­ingurinn K.L.Giesecke fer­ast ß GrŠnlandi.

1851
       Gefin ˙t grŠnlenzk mßlfrŠ­i Samuels Kleinschmidts Ý BerlÝn.

1861
       Stofnun dagsbla­sins Atuagagdliutit.

1884-85
  Daninn Gustaf Holm fann Ýn˙ÝtaŠttkvÝsl Ý Angmagssalik, ■ar sem h˙n lif­i enn ■ß steinaldarlÝfi.  Ůar voru alls 416 manns, sem ■ekktu hvorki brons nÚ jßrn, veiddu me­ ßh÷ldum ˙r steini og beinum og s˙tu­u skinn me­ keitu.  Langvarandi hungursney­ svarf ■ß a­ fˇlkinu og danska stjˇrnin kom til hjßlpar ß sÝ­ustu stundu.  D÷num tˇkst me­ dŠmafßrri nŠrgŠtni og miklum skilningi a­ bŠgja hungursvofunni frß sÝ­ustu in˙Ýtunum ß austurstr÷ndinni.

1888       Nor­ma­urinn Fri­■jˇfur Nansen fˇr fyrstur manna, svo vita­ sÚ, ■vert yfir hßj÷kulinn ß skÝ­um frß Austurstr÷ndinni.  Ůß fÚkkst ■a­ sta­fest, a­ landi­ allt var j÷kli huli­.  Ůessi hetjudß­ var­ til ■ess, a­ skÝ­anotkun jˇkst mj÷g og ßvann ■essari Ý■rˇtt fylgjendur um allan heim.

1900
       Lok Herrnhuter-kristinbo­sins.

1909       6. aprÝl komst BandarÝkjama­urinn Robert Peary ß nor­urpˇlinn.

1912
       J.P. Koch og Alfred Wegener fer­ast yfir GrŠnlandsj÷kul.

1921-24  Fimmtu Thule-lei­angur Knud Rasmussens.  Lengsti lei­angur landk÷nnu­ar ß hundasle­um fram a­ ■essu.  Lei­in lß frß vesturstr÷ndinni yfir Kanada og Alaska a­ str÷ndum Kyrrahafs.  ┴ ■ennan hßtt sanna­ist ■a­, sem Rasmussen haf­i lengi gruna­.  Allir in˙Ýtar, allt frß Angmagssalik til stranda SÝberÝu tala s÷mu tungu, syngja s÷mu ljˇ­ og segja s÷mu s÷gur.  Ůeir eru allir af sama kynstofninum.

1930-31
  Dv÷ldust J. Georgi, F. Loewe og E. Sorge vetrarlangt ß j÷klinum.  Alfred Wegener lag­i upp Ý fimmta GrŠnlandslei­angur sinn frß Graz.  Hann ßtti ekki afturkvŠmt.  Vosb˙­ og kuldi l÷g­u ■ennan mikla landk÷nnu­ a­ velli Ý sle­alei­angri ß hßj÷klinum.  GrŠnlenzkur fylgdarma­ur hans, Rasmus Villumsen, tˇk dagbŠkur hans til var­veizlu og hÚlt einn ßfram.  Wegener fannst nŠsta vor, en allt fram ß ■ennan dag hefur hvorki fundizt tangur nÚ tetur af Villumsen.  Hvarf hans, hundasle­ans hans er rß­gßta.

1931 
      Flaug Wolfgang von Gronau fyrstur manna yfir j÷kulinn.

1933
       Al■jˇ­adˇmstˇllinn Ý Den Haag ˙rskur­a­i, a­ GrŠnland vŠri danskt land vegna ■ess, a­ Nor­menn vi­urkenndu ekki rÚtt  Dana til ■ess.

1941
       Fyrstu herst÷­var BandarÝkjamanna bygg­ar Ý Narsarssuak og vi­ Sy­ri-Straumfj÷r­ eftir a­ ■eir vi­urkenndu yfirrß­arÚtt Dana ■ar.  Ůeir skuldbundu sig til a­ a­sto­a GrŠnlendinga ß me­an Danm÷rk var hersetin.

1943       Lenti lÝtil, ■řzk herdeild ß Nor­austur-GrŠnlandi og reisti ve­urst÷­ ß Sabine-eyju.

1950
       Einokun Konunglegu GrŠnlandsverzlunarinnar afnumin. I­nvŠ­ing hefst.

1951       reistu BandarÝkjamenn herst÷­ me­ mikilli leynd Ý Thule ß Nor­vestur-str÷ndinni.  Nßlega 7000 manns unnu a­ byggingunni Ý 18 mßnu­i.  H˙n mun hafa kosta­ nßlŠgt 1,3 millj÷r­um dollara.  Flugv÷llurinn er u.■.b. 300 km2 a­ stŠr­ og hafnarmannvirkin eru me­al mestu tŠkniafreka 20. aldarinnar.  Fjarskiptam÷stur eru allt a­ 395 m hß og voru um skei­ hŠstu mannvirki Ý heimi, e­a ■ar til hßtt sjˇnvarpsmastur var reist ß Empire State.  Boranir h÷f­u leitt Ý ljˇs, a­ undirsta­a st÷­varinnar var sÝfreri, all ni­ur ß 500 m dřpi.  Ůess vegna var­ a­ gŠta ■ess vel, a­ byggingarnar brŠddu ekki frerann.  Ůa­ hef­i leitt til ■ess, a­ hinar stˇrkostlegu framkvŠmdir hef­u sokki­ Ý aur og le­ju.  Til a­ fyrirbyggja ■a­, var komi­ fyrir geysi÷flugum kŠlib˙na­i undir ÷llum byggingunum.  Ůa­ mß ■vÝ me­ sanni segja, a­ Thulest÷­in sÚ eitt af tŠkniundrum veraldar.

1952      hˇf flugfÚlagi­ SAS flug frß Danm÷rku til KalifornÝu me­ vi­komu Ý GrŠnlandi.

1953      Nř grundvallarl÷g ger­u GrŠnland a­ hÚra­i Ý Danm÷rku, ■annig a­ ■egnar Danakonungs ■ar fengu jafnan rÚtt og a­rir Danir.

1959
     Hinn 30. jan˙ar s÷kk skipi­ 'Hans Hedtoft' me­ 95 manns ˙ti fyrir Kap farvel.  Ůetta nřja skip GrŠnlandsverzlunarinnar var sÚrstaklega styrkt til siglinga Ý Ýs og var Ý jˇmfr˙arfer­ sinni.  Ney­ark÷ll skipsins heyr­ust vÝ­a en hjßlpin kom of seint.  Bj÷rgunarhringur fannst rekinn ß ═slandi, 1000 kÝlˇmetra frß slyssta­num.  Hann var hi­ eina, sem fannst og bar harmleiknum ■÷gult vitni
═stilkynningar■jˇnusta hafin.

1960       Reistu BandarÝkjamenn borg Ý Ýsnum Ý grennd vi­ Thule og u.■.b. 100 km frß Ýsja­rinum.  Ůeir gßfu henni nafni­ äCamp Centuryö.  Orkuvandinn var leystur me­ ■vÝ a­ koma fyrir fyrsta kjarnaklj˙fnum Ý s÷gu heimskautsins.  Ůarna bjuggu 250 manns ■ar til äbŠrinnö var yfirgefinn 1965.

1966
       SÝmasamband milli Danmerkur og GrŠnlands opna­.

1967       tˇkst eftir margar ßrangurslausar tilraunir a­ koma sj÷tta stŠrsta loftsteini, sem fundizt hefur ß j÷r­inni, um bor­ Ý skip og flytja hann til Danmerkur.  Hann fannst ßri­ 1963 Ý grennd vi­ Savigsivik, nßlŠgt Thule og vegur 18 tonn.  Hann er a­ mestu ˙r jßrni, en u.■.b. 8% eru nikkel, o,5% kobalt auk lÝtils magns af fosfˇri og brennisteini.  Steininum var komi­ fyyrir Ý Nßtt˙rufrŠ­isafninu Ý Kaupmannah÷fn.  GnŠnlenzka landsrß­i­ ßkva­ a­ger­ir til a­ draga ˙r barnsfŠ­ingum og a­ reyna a­ stemma stigu vi­ offj÷lgun ■jˇ­arinnar.

1968       Hinn 21. jan˙ar fˇrst B-52 sprengjuflugvÚl me­ fjˇrar vetnissprengjur innanbor­s ß Thuleflˇa.  FrÚttir af ■essum atbur­i birtust feitletra­ar ß forsÝ­um heimsbla­anna og ollu miklu fja­rafoki.  Menn ˇttu­ust hi­ versta.  SjßvarlÝfi stafa­i hŠtta af pl˙tonÝummengun og hafstraumar gŠtu bori­ hana til annarra hafsvŠ­a.  Danskir og BandarÝskir kjarne­lis-, haf- og j÷klafrŠ­ingar flykktust ß slyssta­.  Ni­urst÷­ur ■eirra voru, a­ pl˙tonÝummagn sprennanna gŠti ekki ˇgna­ lÝfrÝki Thuleflˇa og Wolstenhˇlmsfjar­ar.  Var ˙rskur­ur ■eirra rÚttur?  Er ekki hugsanlegt, a­ slÝk ˇh÷pp geti ekki a­eins rß­i­ ÷rl÷gum GrŠnlands, heldur allrar heimsbygg­arinnar?

1979
       Heimastjˇrn frß 1. maÝ.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM