Færeyjar jarðfræði,
[Flag of the Faroe Islands]

 


JARÐFRÆÐI og LANDAFRÆÐI
FÆREYJAR
.

.

Utanríkisrnt.

Berggrunnur eyjanna er blágrýti með þunnu lagi af jökulöldum og mó.  Þær eru háar og sums staðar hrikalegar með þverhnípi.  Hæstar eru þær í Sléttaratindi (882m) á Austurey.  Strendur eyjanna eru skornar fjörðum og víkum.  Mikill straumur myndast í mjóum sundum milli þeirrra við flóð og fjöru.







.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM