Panama tölfrćđi hagtölur,
Flag of Panama


PANAMA
HAGTÖLUR
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Opinbert nafn landsins er Lýđveldiđ Panama (República de Panamá).

Stjórnarhćttir:  Fjölflokka ţingrćđi međ forseta og varaforseta og 72 ţingmönnum.

Höfuđborgin er Panamaborg.

Opinbert tungumál:  Spćnska.

Opinber trúarbrögđ:  Engin.

Gjaldmiđill:  Balboa (B) = 100 cent.

Íbúafjöldi 1998:  2.767.000 (36,6 manns á km˛; 53,3% í ţéttbýli og 36,6% í dreifbýli; 50,56% karlar og 49,55% konur).  Aldursdreifing 1995:  Yngri en 15 ára, 33,4%; 16-29 ára, 28,4%; 30-44 ára, 19,7%; 45-59 ára, 11%; 60-74 ára, 5,6%; 75 ára og eldri, 1,9%.
Fólksfjölgun, áćtlun 2010:  3.266.000.

Tvöföldunartími:  40 ár.

Mannfrćđileg samsetning:  Mestizos 64%, svartir og múlattar 14%, hvítir 10%, indíánar 8% og asíufólk 4%.

Trúarbrögđ:  Rómversk-katólskir 80,2%, mótmćlendur 15% (ţar af gyđingar 8,4%), ađrir kristnir 1,6% og önnur trúarbrögđ 3,2%.

Helztu borgir 1990:  Panamaborg (500ţ), San Miguelito (300ţ), David (66ţ), Colón (55ţ) og Barú (46ţ).

Fćđingartíđni á 100 íbúa 1996:  22,5 (heimsmeđaltal 25).

Dánartíđni á 1000 íbúa 1996:  5,2 (heimsmeđaltal 9,3).

Náttúruleg fjölgun á 1000 íbúa 1996:  17,3 (heimsmeđaltal 15,7).

Barnafjöldi á hverja kynţroska konu 1996: 2,6.

Hjónabandstíđni á 1000 íbúa 1994: 5,6.

Skilnađatíđni á 1000 íbúa 1994:  0,9.

Lífslíkur viđ fćđingu 1996:  Karlar 71,4 ár, konur 76,9 ár.

Helztu dánarorsakir á 100.000 íbúa 1994:  Hjarta- og ćđasjúkdómar 118,4, krabbamein 57,3, slys 35,3, öndunarsjúkdómar 24,0, sjálfsmorđ, morđ og ofbeldi 22,7.

Skipting skattpeninga 1996:  Erlendar skuldir 30,8%, menntamál 10,4%, heilsugćzla 5,9%, ţróunarmál 20,9%.

Erlendar skuldir 1996:  US$ 5.136.000.000.

Framleiđsla í tonnum, nema annađ sé tiltekiđ

Landbúnađur, skógarhögg, fiskveiđar 1996:  Sykurreyr 1.669.000, bananar 910.000, hrísgrjón 230.000, plantain 106.000, maís 108.000, appelsínur 26.900, ananas 14.300, kaffi 12.400, tóbak 2.200.  Búfé1996:  Nautgripir 1.456.000, svín 261.000.

Skógarviđur 1995:  1.069.800 mł.

Fiskafli 1995: Tonnatölur ekki til.  Rćkjur og ađrar fisktegundir.

Námugröftur og grjótnám 1994:  Kalksteinn 757.000, gull 7.900 troyúnsur.

Helztu iđnađarvörur 1995:  Matvćli, hreinsuđ olía, pappír og pappírsvörur, drykkjarvörur, plastvörur.

Raforka í kWst. 1995:  3.519.000.000 (notkun 2.870.000.000).  Kol 0 (notkun 52.000).  Hráolía í tunnum, 0 (notkun 8.554.000).  Benzínvörur í tonnum 1994:  1.480.000 (notkun 1.842.000).  Náttúrulegt gas 0 mł (notkun 59.967.000 mł).

Ferđaţjónusta 1996:  Tekjur US$ 343.100.000, gjöld US$ 135.800.000.

Tekjur heimilanna og gjöld.  Međalfjölskyldustćrđ 1990, 4,4.  Međaltekjur 1990 US$ 5.450.-.  Gjöld: Matur og drykkur 34,9%, samgöngur 15,1%, húsnćđi og orka 12,6%, menntun og afţreying 11,7%.

Vinnuafl 1995:  1.006.147 (42% ţjóđarinnar).  Aldurskipting: 15-69 ára 62,8%, konur 1993 34%, atvinnulausir 12,7%.

Heildarţjóđarframleiđsla 1996:  US$ 8.249.000.000 (3.080 á mann).

Landnýting 1994:  Skógar 43.8%, engi og beitiland 19,8%, rćktađ land 8,9%, annađ 27,5%.

Innflutningur 1995:  Vélar og tćki 17,4%, eldsneyti 14,1%, samgöngutćki 11,6%, efnavörur 11,5%.  Helztu viđskiptalönd:  BNA 39,1%, fríverzlunarsvćđiđ 14,5%, Ekvador 5,3%, Japan 5,1%, Mexíkó 3,4%.

Útflutningur 1995:  Bananar 33,3%, rćkjur 14,2%, kaffi 5,7%, fatnađur 3,8%, fiskafurđir 3,4%.  Helztu viđskiptalönd:  BNA 41,8%, Ţýzkaland 12,5%, Kostaríka 7,2%, Svíţjóđ 4,9%, Belgía 4,8%.

Samgöngur
Járnbrautir 1994:  354 km.  Vegir 1995:  10.792 km (m/slitlagi 34%).  Farartćki:  Fólksbílar 1995 140.900, vörubílar og rútur 79.000.  Umferđ um Panamaskurđ 1994-95:  13.459 skip.  Frakt 193.357.000 mł.  Loftflutningar:  Farţegakm 1996, 871.500.000.  Tonnakm 9.338.000.  Flugvellir 1996 međ áćtlunarflugi, 10.

Menntun.  11,6% íbúa eldri en 25 ára hafa ekki fengiđ menntun, 20% ófullkomna menntun, 21,6% barnaskólamenntun, 28,7% gagnfrćđaskóla, 5,4% ólokiđ framhaldsskólanám, 0,7% međ framhaldsskólanám.  Lćsi 1995, 15 ára og eldri 90,8%.

Heilsugćzla 1995:  Einn lćknir á hverja 856 íbúa.  Eitt sjúkrarúm á hverja 369 íbúa.  Barnadauđi á 1000 fćdd born 1996, 25,3.

Nćring 1995:  Dagleg neyzla í kalóríum, 2490 (grćnmeti 79%, kjötmeti 21%), sem er 108% af međaltali FAO.

Hermál:  Heildarfjöldi hermanna 1996:  Herinn var leystur upp 1991 og 11.000 manna lögregluliđ tók viđ.  Fjöldi bandarískra hermanna á fyrrum skurđarbeltinu er nú u.ţ.b. 7000.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM