Angóla menntun,
Flag of Angola

 


ANGÓLA
MENNTUN

.

.

Utanríkisrnt.

Eftir áratugavanrćkslu hófu Portúgalar skyndisókn í menntamálum áriđ 1961 og juku lćsi í 10-15% áđur en landiđ varđ sjálfstćtt.  MPLA stefndi ađ frummenntun fyrir alla landsmenn og skólaganga ţrefaldađist á árunum 1976-79.  Á níunda áratugnum dróst hún saman um helming.  Menntakerfinu hrakađi gífurlega vegna skorts á kennurum og kennslubókum.  Framhaldsskóla- og háskólamenntun (1962) efldist stöđugt eftir 1975, ţrátt fyrir kennara- og bókaskort, vegna ţess, ađ ţessar stofnanir urđu minna fyrir barđinu á óöryggi í stjórnmálum.  Stundum voru heilu deildirnar í háskólanum samt lokađar langtímum saman vegna ásakana stjórnvalda um stjórnmálaáróđur.  Taliđ er, ađ herskráning MPLA og UNITA hafi haft valdiđ meiri útbreiđslu lćsis en hiđ opinbera menntakerfi.  Útbreiđsla portúgölsku og meiri tćknimenntun voru líka hvetjandi ţćttir.  Margir Angólar nutu menntunar erlendis, einkum á Kúbu og í Sovétríkjunum.

 TIL BAKA           Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM