Angóla náttúran,
Flag of Angola


ANGÓLA
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Hlutar Angóla voru ţaktir ţéttum regnskógum, einkum í norđanverđum Cabinda-útkjálkanum, međ vestanverđum jađri Malanje-hálenisins, norđvesturhorn Bié-hásléttunnar og međfram nokkrum ám í norđausturhlutanum.  Stórir hlutar ţessara skógasvćđa hafa veriđ ruddir til landbúnađar og eytt međ skógarhöggi.  Steppugróđur er ríkjandi, allt frá skógablettum í norđri til ţyrnirunna í suđri.  Steppueldar geisa oft (náttúrulegir eđa af manna völdum), ţannig ađ trjátegundirnar eru flestar óeldfimar.  Namib, suđvestast í landinu, er eina alvörueyđimörkin.  Hún teygist norđur úr Namibíu og hýsir einstćđa plöntu, tumboa (Weltwitschia mirabilis), međ langri stofnrót og tveimur breiđum og sléttum blöđum, sem liggja á jörđinni og verđa allt ađ 3 m löng.

Dýralífiđ er einkennandi fyrir steppur Afríku.  Međal kjötćtna eru hlébarđar, ljón og hýenur og helztu grasbítarnir eru fílar, flóđhestar, gíraffar, sebrahestar, vísundar, gnýir og fjöldi tegunda antilópna og apa.  Mikill fjöldi fugla- og skriđdýrategunda hefst viđ í landinu, m.a. krókódílar.  Skordýraflóran er stór (moskító og tse-tse).  Í landinu eru 13 ţjóđgarđar og friđlönd en fátt er gert til ađ hindra veiđiţjófnađ vegna borgarastyrjaldar.  Hin stóra sverđantilópa (Hippotragus niger variani) í suđurhlutanum er sérstaklega í hćttu.  Ađrar tegundir í útrýmingarhćttu eru górillur og simpansar í Maiombe-skóginum, svarti nashyrningurinn og angólski gíraffinn.  Sjávardýralíf er sérstaklega fjölskrúđugt í suđurhlutanum vegna hinna hagstćđu áhrifa kalda Benguela-straumsins og ţar eru einnig margar tegundir fiska, sem hafast viđ í tempruđum sjávarhita viđ ströndina.

 TIL BAKA           Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM