| 
           
        
        Upprunalegi regnskógurinn, sem ţakti lungann af 
        suđurhluta landsins, er ađ mestu horfinn nema í grennd viđ árnar.  Í 
        stađinn eru komnir olíu- og ronierpálmar og akrar.  Norđan Abomey er 
        gróđurinn blanda skóga og steppugróđurs.  Auk framangreindra 
        pálmategunda vaxa einnig kókospálmar, kapoktré, mahóní og íbenhols. 
           
                    Allranyrzt er W-ţjóđgarđurinn (rúmelga 5000 km2), 
        sem teygist inn í Burkina Faxo og Níger.  Ţar er fjölbreytt dýralíf, 
        fílar, hlébarđar, ljón, antilópur, apar, villisvín, krókódílar og 
        buffalar.  Snákategundir eru margar og fuglategundir einnig (gíneufuglar, 
        endur, hćnsnfuglar og margar hitabeltistegundir).  
        Pendiari-ţjóđgarđurinn (tćplega 2800 km2) er á landamćrunum 
        ađ Burkina Faso.  |