NÝl Egyptaland,
Flag of Egypt

Vatnakerfi NÝlar      

N═L


.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

NÝl e­a Bahr el-Nil er u.■.b.6.690 km l÷ng, lengsta fljˇt heims. Amasonfljˇt er u.■.b. 6.400 km langt.  NÝl kemur upp ß e■ݡpÝska hßlendinu Ý hinu ˙rkomusama hitabelti og streymir fram um ey­imerkur Nor­austur-AfrÝku.  Fljˇti­ hefur grafi­ sÚr farveg Ý gegnum gul- og rau­leit jar­l÷g og grŠnir ßrbakkarnir mynda mikla andst÷­u vi­ ey­imerkurumhverfi­.  ┴ j÷­rum ey­islÚttnanna standa hof og přramÝdar, minnisvar­ar eldri menningarskei­a.

Uppt÷k NÝlar eru Ý grennd vi­ Rutana Ý B˙r˙ndÝ, ■ar sem ßin ber nafni­ Kagera (bergvatnsß).  S˙ fellur Ý ViktorÝuvatni­ Ý ┌ganda.  ViktorÝunÝl streymir ˙r nor­urhluta vatnsins.  Eftir 389 km rennur h˙n um Albertsvatn.  Ůa­an hefur h˙n grafi­ sig Ý gegnum austurafrÝska fjallagar­inn til S˙dan og rennur um mřrlendi­ Sudd (756 km) og heitir ■ar FjallanÝl (Bahr el-Dschebel).  Ůegar ■verßrnar Bahr el-Ghasal, Bahr el-Sarafa og Sobat hafa bŠtzt vi­, heitir ßin HvÝta-NÝl (El-Nil el-Abjad).  ┴ khartumhŠ­um sameinast NÝl hinni Blßu-NÝl (Bahr el-Asrak), sem kemur ˙r Tanavatni Ý E■ݡpÝu og dregur nafn af gruggugu vatninu.  SÝ­asta ■verßin er Arbara.

┴­ur en AswanstÝflan var reist voru 6 fl˙­ir Ý ßnni.  Flestar ■eirra eru horfnar undir uppist÷­ulˇn, sem hafa myndazt sÝ­an.  HÚreftir li­ast ßin 500-900 m brei­ um NÝlardalinn, sums sta­ar Ý 100-350 m dj˙pum farvegi ni­ur ß ˇshˇlmana (23.300 km▓), ■ar sem h˙n kvÝslast milli sandeyra og rifja ˙t Ý Mi­jar­arhaf.  ┴ hinni l÷ngu lei­ gufar meira en helmingur ßrvatnsins upp, mest ß fenjasvŠ­inu Sudd.  Ůrßtt fyrir ■a­, er nŠgt vatn (92 milljar­ar tonna ß ßri) til a­ gera NÝlardalinn grŠnan.

Ůegar mons˙nrigningar hefjast Ý E■ݡpÝu (j˙nÝ-sept.), bˇlgna Blßa-NÝl og Arbara og bera me­ sÚr ˇgrynni af frambur­i, sem settist til Ý NÝlardalnum og stŠkka­i ˇshˇlmana.  Ůetta var frjˇsamur jar­vegur, sem ger­i ßbur­arnotkun ˇ■arfa ■ar til AsvanstÝflan var bygg­.  SÝ­an berst minna fram og hŠgt hefur ß uppbyggingu flŠ­ilands Ý ˇshˇlmunum.  Einnig hefur dregi­ verulega ˙r flˇ­um Ý dalnum eftir a­ mi­lunarlˇn stÝflunnar var­ til.  Flˇ­hŠ­in rÚ­ist af magni ˙rkomunnar Ý E■ݡpÝu og rÚ­i uppskerunni hverju sinni.  Flˇ­unum var fagna­ ßrlega me­ miklum hßtÝ­um.  ┴ okkar d÷gum er rennsli fljˇtsins jafnt og nŠgilegt til ßveitna allt ßri­ og hŠgt a­ uppskera tvisvar til ■risvar sinnum.

Fyrsta stˇra stÝflan, sem reist var vi­ ne­ri hluta NÝlar, var AsvanstÝflan 1898-1912.  Sj÷ km sunnar lÚt Nasser forseti reisa hßstÝfluna ßrin 1960-68.  Mi­lunarlˇni­ ofan stÝflu heitir Nasservatn.  Vi­ Esna, Nag Hammadi og Assijut eru skipaskur­ir (gßttastÝflur).  U.■.b. 25 km nor­an KaÝrˇ voru ger­ir varnargar­ar um mi­ja 19. ÷ld og ne­ar vi­ ßna Muhammed Ali-gar­arnir ßrin 1936-39.  Ůar a­ auki eru gar­ar me­fram Rosettu og Damiettu, ne­stu kvÝslum NÝlar Ý ˇshˇlmunum.  ┴veitukerfi NÝlar frß mi­lunarlˇninu er nßlega 20.000 km langt.  Vegalengdin milli KaÝrˇ og Asvan er 882 km me­ lest, 944 km me­ bÝl og 960 km me­ skipi.

ËshˇlmasvŠ­i­ er 23.300 km▓ og ■ar b˙a r˙mlega 30 milljˇnir manna Ý 13 sřslum.  Farvegur NÝlar hefur haldizt tilt÷lulega lÝtt breyttur ß s÷gulegum tÝma, allt a­ 20 km sunnan KaÝrˇ en ˇshˇlmarnir hafa breytzt mj÷g.  ═ forn÷ld streymdu ■ar fram 7 kvÝslar en n˙ a­eins tvŠr, sem renna um ■ri­jung mi­svŠ­isins.

١tt fornminjar og byggingar, sem hafa veri­ grafnar upp Ý ˇshˇlmunum, sÚu ekki sambŠrilegar vi­ minjar Ý Mi­- og Efra-Egyptalandi, eru ■Šr sta­festing ■ess, a­ svŠ­i­ var byggt l÷ngu fyrir sameiningu landsins.  Ëshˇlmarnir voru erfi­ir yfirfer­ar vegna mřra, sandhˇla og papřrusflˇa.  Ůar ■rˇu­ust furstadŠmi, sem ßttu oftast fri­samleg samskipti vi­ Ýb˙a NÝlardalsins.  Ůegar fyrsta h÷f­ingjaŠttin sameina­i landi­, hÚldu furstadŠmin hluta af sjßlfstjˇrn sinni.  RŠktun ˇshˇlmanna kraf­ist mikilla fˇrna.  Ůar voru rŠktunarskilyr­i betri en Ý NÝlardalnum og smßm saman (ß 2000 ßrum) ˇx Ýb˙unum ■ar fiskur um hrygg.

RamsesŠttin komst ■ar ß legg og til valda Ý ÷llu landinu.  ┴ sÝ­astli­num 1500 ßrum uxu ■ar upp margar h÷f­ingjaŠttir, sem lÚtu reisa sÚr veglega b˙sta­i (Pi-Ramesse, Tanis).  Ůar sem skortur er og var ß byggingarefni (grjˇtnßmum), lÚtu h÷f­ingjarnir rÝfa ni­ur a­rar hallir og helgidˇma til a­ reisa sÚr b˙sta­i.  Engin skřring hefur fundizt ß ■vÝ, hvers vegna ■essar skrauthallir hurfu og sjßst ekki lengur.  Helzt hallast menn a­ ■vÝ, a­ grjˇti­ ˙r ■eim hafi veri­ nota­ Ý Sebbachgrafir.  Ëshˇlmarnir eru enn ■ß mesta landb˙na­arsvŠ­i Egyptalands.  Ůar eru framleidd matvŠli, neyzluv÷rur, vefna­arv÷rur o.fl.  A­alhafnarborgin er AlexandrÝa.  A­alverzlunar- og samg÷ngumi­st÷­in er borgin Tanta Ý mi­jum ˇshˇlmunum.  A­rar mikilvŠgar borgir eru:  Marsura, Damankur, El-Sagasig, Henha, Port Said, Ismailija og Suez.

 TIL BAKA           Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM