| 
           
        Dimbokro
        er borg við Nzi, þverá Bandama-árinnar í suðurhluta Fílabeinsstrandarinnar. 
        Hún er miðstöð viðskipta með kartöflur (yams), banana, pálmaolíu
        og kjarna, sem Baule-fólki framleiðir og kakó, kaffi, kolahnetur og
        kapoksilki eftir að lagningu járnbrautarinnar frá Abidjan 166 km
        sunnar árið 1910.  Vefnaðarverksmiðja
        hóf framleiðslu í borginni á áttunda áratugi 20. aldar. 
        Áætlaður íbúafjöldi árið 1988 var rúmlega 38 þúsund.  |