Madagaskar náttúran,
Flag of Madagascar


MADAGASKAR
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Flóra og fána.  Mestur hluti eyjunnar var eitt sinn ţakinn sígrćnum skógum og laufskógum en lítiđ er orđiđ eftir af ţeim nema í austurhlíđunum og á smásvćđum í vesturhlutanum.  Hásléttan er ađ mestu vaxin lággróđri og sums stađar gćtir jarđvegseyđingar.  Skógar voru ruddir til rćktunar hrísgrjóna og viđurinn nýttur til brennslu og sem byggingarefni og verđmćtar viđartegundir, s.s. íbenholt, rósaviđur og sandalviđur voru fluttar út.  Steppugras, lágvaxin og grönn tré og bambus ţekja nú u.ţ.b. 7/8 hluta landsins.  Međ ströndum fram vex eitthvađ af furu, pálmum og sefi.  Í ţurrum suđurhlutanum vaxa ţyrnitré, risakaktusar, dverg-baobab-tré og fleiri ţurrkaţolnar tegundir trjáa, sem eru einkennandi fyrir eyjuna.

Vegna einangrađrar legu eyjarinnar hafa margar apategundir lifađ af og ţróazt á annan hátt en annars stađar.  Ţar eru í kringum 40 tegundir lemúrapa.  Nokkrar sérstćđar tegundir broddgalta, sem éta skordýr hafa ţróazt auk margra misstórra tegunda kamelljóna.  Fjöldi fuglategunda er mikill, s.s. gíneufuglar, akurhćnur, dúfur, hegrar, íbísfuglar, flamingóar, egretfuglar, gaukar, asískir rauđbrystingar og nokkrar tegundir ránfugla.  Tegundir fiđrilda eru í kringum 800, mýflugna og köngullóa margar.  Einu tegundir stórra eđa hćttulegra dýra eru krókódílarnir í ám landsins.  Međal snákategunda er „do”, sem er 3-4 m langur og skađlaus.

Í stöđuvötnum lifa tilapíafiskar (karfategund), regnbogasilungur, og svartibassi.  Í hafinu umhverfis eyjuna, strandlónum og jafnvel í ám landsins er mikiđ af fiski og skeldýrum.  Ţar má m.a. finna margar tegundir matfiska, túnfisk, hákarla, sardínur, kolmunni, fljótakrabbar, rćkjur, skeljar or ostrur.  Ein tegund, sem álitin var útdauđ fyrir miljónum ára „coelacanth” fannst fyrir ströndum landsins og er nefnd lifandi steingervingurinn manna á milli.


Loftslagiđ Heitt og votviđrasamur regntíminn hefst í nóvember og lýkur í apríl, ţegar svalara og ţurrara tímabil tekur viđ frá maí til október.  Sameiginleg áhrif rakra suđausturstađvindanna og norđvestan monsúsins ráđa loftslaginu, ţegar vindarnir blása yfir miđhásléttuna.  Stađvindarnir, sem ríkja allt áriđ, eru kröftugastir frá maí til október.  Austurströndin er vindmegin og ţar er međalársúrkoman nćstum 3800 mm (í Maroantsetra viđ Antongilflóa).  Á leiđ vindanna yfir  hásléttuna mettast mestur hluti rakans, sem veldur rigningarúđa og ţokuslćđingi.  Ţegar ţeir ná til vesturhlutans, eru ţeir orđnir ţurrir, ţannig ađ ţar eru ţurrkasvćđi og hálfeyđimerkur, s.s. í suđvesturhlutanum, ţar sem kaldir hafstraumar auka ţurrkinn.

Monsúninn, sem flytur međ sér úrkomu ađ norđausturströndinni og upp á háslétturnar, er í hámarki um heitasta og rakasta tímann.  Vindurinn blćs skáhallt yfir vesturströndina, sem nýtur temprađrar úrkomu frá honum.  Suđvesturhlutinn er í regnskugganum og helzt ţurr.  Úrkoman er mismunandi, allt frá 2100 mm á eyjunni Nossi-Bé niđur í norđausturhlutanum í 750 mm í Maintirano á vesturströndinni og 360 mm í Toliara í suđvesturhlutanum.  Á hásléttunni er međalársúrkoman 1350 mm í Antananarivo og 1220 mm í Fianarantosoa, 300 km sunnar.

Júlí er svalasti mánuđurinn (10°C-26°C) og desember heitastur (16°C-29°C).  Hitinn lćkkar er ofar dregur og er hćstur á norđvesturströndinni og lćgstur á hásléttunni.  Mikiđ ber á fellibyljum hitabeltisins á eyjunni.  Ţeir koma upp ađ austurströndinni međ ausandi rigningu og valda stórhćttulegum flóđum.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM