Máritanía náttúran,

Booking.com


MÁRITANÍA
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Flóra og fána.  Gróđurfar er háđ úrkomu, sem eykst frá suđri til norđurs.  Súdönsku steppurnar, vaxnar baobab-trjám og palmyra-pálmum blandast smám saman strjálum gróđri Sahel-svćđisins.  Sahel er arabíska = árbakki eđa strönd og er notađ um suđurmörk Sahara.  Ţar er trjágróđur sjaldgćfur og mest ber á akasíu, ţurrkaţolnum runnum, morkba-brúskum (Panicum turgidum = hirsitegund) og breiđum af grasi (Cenchrus biflorus).  Mörk Sahel og Sahara eru nokkuđ skýr á ţessum slóđum, ţar sem gróđurinn hverfur algerlega nema í ţurrum árfarvegum (wadi), ţar sem vatniđ seitlar undir sandinum, og í vinjum.

Á steppunum veiđa ljónin stóru antilópurnar og ţar eru einnig gasellur, strútar, vörtusvín, pardusdýr, hýenur og gaupur.  Á hćđóttu Afollé-svćđinu í suđurhluta landsins eru hjarđir fíla.  Krókódílar eru á votlendissvćđum og addax-antilópur eru einu grasbítarnir, sem hćtta sér inn á vatnslausa eyđimörkina.  Fána landsins hefur rýrnađ mjög vegna veiđa og yfirvöld hafa gripiđ til verndarađgerđa.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM