Biokoeyja Miđbaugsgínea,
Flag of Equatorial Guinea


BIOKOEYJA
MIĐBAUGSGÍNEA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Biokoeyja er á Biafraflóa (Gíneuflóa), u.ţ.b. 100 km frá strönd Suđur-Nígeríu og 160 km norđvestan Miđbaugsgíniu.  Eyjan fékk nafn sitt frá fyrsta forseta landsins 1973 en Bioko festist í munni eyjaskeggja sjálfra eftir ađ forsetinn var hrakinn frá völdum 1979.  Eyjan er eldvirk og ílöng frá norđri til suđurs, sćbrött og 2017 km˛ ađ flatarmáli.  Hćsti stađur hennar er Tindur heilagrar Ísabellu (3008m).  Höfuđborg Miđbaugsgíneu og ađalhafnarborg landsins er í grennd viđ eldgíg, sem sjórinn hefur eytt ađ hluta.

Portúgalski landkönnuđurinn Fernăo do Pó kom líklega fyrstur auga á eyjuna áriđ 1472.  Upprunalegt nafn hennar er Formosa (Fagurey).  Spánverjar gerđu tilkall til hennar eftir 1778, ţótt fyrstu tilraunir ţeirra til yfirtöku yrđu ekki fyrr en áriđ 1858.  Um skamman tíma (1827-34) notuđu Bretar eyjuna sem miđstöđ baráttunnar gegn ţrćlasölum.  Upprunalegir íbúar eyjarinnar eru afkomendur bantumćlandi fólks frá meginlandinu.  Hinir svokölluđu Fernandinos komu síđar til sögunnar, afkomendur frelsađra ţrćla og sumpart blandađir landnemum frá Brezku-Vestur-Afríku.  Báđir ţessir hópar hafa orđiđ ađ láta undan síga fyrir flóđbylgju fangfólksins frá meginlandinu, sem hefur sölsađ undir sig hvert embćttiđ á fćtur öđru á eyjunni.

Fyrrum bjó fjöldi nígerískra farandverkamanna, sem unnu á plantekrunum, á eyjunni.  Ţeir snéru flestir heim, ţegar ríkisstjórn Miđbaugsgíneu samţykkti kúgunarlög gegn ţeim um miđjan áttunda áratug 20. aldar.  Bioko var međal fyrstu svćđa á Afríku, ţar sem kakó var rćktađ.  Timbur og kaffi eru ađrar mikilvćgar útflutningsvörur.  Áćtlađur íbúafjöldi 1983 var rúmlega 57 ţúsund.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM