Namibía meira,

ÍBÚARNIR TÖLFRĆĐI    

NAMIBÍA
MEIRA

Map of Namibia
.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁĐ og  RĆĐISMENN

Booking.com

Einu sírennandi árnar í landinu eru Kunene, Okavango (Cubango), Mashi (Kwando) og Sambesi á norđurmörkunum og Orangeáin á suđurmörkunum.  Eina tiltölulega greiđfćra leiđin inn í landi er hluti norđurmarkanna og yfir Orangeána í suđri.  Namib-eyđimörkin međfram ströndinni, hćttuleg rif og sker úti fyrir ströndinni (Beinagrindaströndinni), eyđimörkin međfram Orangeánni og ţurr Kalahari-eyđimörkin í austri eru ástćđurnar fyrir ţví, hve seint landiđ var uppgötvađ og numiđ.

Landiđ er nćstum ferhyrnt í lögun, 965 km langt og 480 til 725 km breitt.  Austurendinn er mjórri og kallađur Caprivi-beltiđ vegna ţess, ađ Ţjóđverjar héldu ađ ađgangurinn ađ Sambesifljóti vćri leiđin ađ Indlandshafi, ţrátt fyrir Viktoríufossana á leiđinni.  Eftir 106 ára yfirráđ Ţjóđverja og Suđurafríkumanna fékk landiđ sjálfstćđi 21. marz 1990 og fjölflokka lýđrćđi var stofnađ.  Höfuđborg landsins er Windhoek.

Landinu er skipt í ţrjár landslagsheildir frá vestri til austurs:  Namib-strandeyđimörkina, Miđhásléttuna og Kalahari-eyđimörkina.  Hluti landsins er grýttur og miđhlutinn ţakinn sandöldum.  Flóra og fána landsins eru flókin fyrirbćri.  Gróđur er lítill og viđkvćmur og landiđ er ekki falliđ til beitar eđa rćktunar.  Í landinu finnast demantar, sem hafa líklega skolast niđur af Basotho-hálendinu međ Orangeánni, og úran viđ Oranjemund í suđurhlutanum og viđ Arandis í miđhlutanum.  Namib-eyđimörkin er 80-130 km breiđ.  Hún nćr norđur til Kaokoveld-fjalla, sem teygjast til sjávar.

Miđhásléttan (975-1980m) er landbúnađarsvćđi landsins.  Norđurmörkin eru árdalir Kunene og Okavango og Orangeáin í suđri.  Ţarna eru ađallega stepper og runnagróđur og nokkrar skógarpjötlur í norđurhlutanum.  Landslagiđ er hćđótt á köflum og svo taka viđ giljótt fjöll (Fish River Canyon).  Víđa eru litlar saltsléttur (Etosha Pan).  Brandfjall (2574m), hćsta fjall landsins, er á vesturjađri hásléttunnar.  Austantil hallar landinu smám saman niđur á viđ og steppurnar hverfa í Kalahari-eyđimörkinni.

Eins og sagt er hér ađ framan er einungis sírennsli í landamćraánum.  Árnar Swakop og Kuiseb eiga upptök á hásléttunni, renna niđur brúnir ţess og hverfa í Namib-eyđimörkinni, nema ţegar sjaldgćf flóđ verđa og ţćr renna til sjávar viđ Swakopmund og í Walvis-flóa.  Fiskiá kemur upp á miđhásléttunni og rennur árstíđabundiđ til Orangeárinnar.  Fjöldi minni vatnsfalla á upptök sín ţarna uppi og hverfur á leiđinni ađ Namib- eđa Kalaharieyđimörkunum.

Namibía er á suđurjađri hitabeltisins og ţar gćtir árstíđa.  Benguelastraumurinn, sem er auđugur af fiski, kćlir loftiđ í strandhéruđunum, ţar sem međalúrkoman er innan viđ 1300 mm á ári.  Á miđhásléttunni og í Kalaharieyđimörkinni er mikill munur milli hita dags og nćtur (30°C) á sumrin en minni á veturna (10°C).  Í Windhoek á hásléttunni er međalhitinn í desember 24°C og mesti međalhiti 31°C.  Í júlí eru ţessi međalgildi 13°C og 20°C.  Rakastigiđ er oftast lágt og úrkoman eykst frá 250 mm í suđur- og vesturhlutum hásléttunnar í 500 mm í miđnorđurhlutanum og rúmlega 600 mm uppi Otavifjöllum og í Caprivi-beltinu.  Úrkoman er mjög mismunandi mikil og áralöng ţurrkatímabil eru algeng.  Í norđurhlutanum og nćrliggjandi fjalllendi er grunnvatniđ mikilvćgt og örlítiđ stöđugra en úrkoman.  Í Kalahari er úrkoman ekki svo frábrugđin ţví, sem gerist á hásléttunni en minna er um grunnvatn í norđanverđu Karstveld og á afmörkuđum lindasvćđum.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM