Umuahia Nígería,

Booking.com


UMUAHIA
NÍGERÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Umuahia, höfuðborg Abiafylkis, er í Suður-Nígeríu.  Hún er við járnbrautina milli Port Harcourt og Enugu og markaður fyrir landbúnaðarafurðir nærsveitanna.  Síðan 1916 hefur hún verið birgðastöð fyrir kartöflur, cassava, maís, taro, sítrusávexti, pálmaolíu og kjarna, sem eru ræktaðir í nágrenninu.  Unnið er úr pálmaolíunni í borginni og þar eru nokkur brugghús.  Rannsóknarstofnun ríkinsins sér um rannsóknir á rótarávöxtum í Umudike í næsta nágrenni borgarinnar.  Þar eru einnig skólar fyrir kennara, guðfræðiskólinn Trinity College og nokkur sjúkrahús.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var 58 þúsund.




 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM