Germiston Suður Afríka,
Flag of South Africa

Booking.com


GERMISTON
  SUÐUR AFRÍKA

.

.

Utanríkisrnt.

Germiston er borg í Witwatersrand Vereeniging-héraði í grennd við Jóhannesarborg.  Hún er mikilvægasta járnbrautarmiðstöð landsins í hjarta héraðsins, þar sem mest er grafið eftir gulli og iðnaður er mestur.  Þarna er gullið unnið og hreinsað og framleiðslan byggist aðallega á efnaiðnaði, vélasmíði, sprengiefni, stáli, vefnaði og tækjum tengdum járnbrautunum.  Borgin óx hratt eftir að gullnámurnar uppgötvuðust eftir 1880.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 í borginni sjálfri var 134 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM