Dakar Senegal,


DAKAR
SENEGAL

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Dakar er h÷fu­borg Senegal og ein a­alhafnarborganna vi­ strendur Vestur-AfrÝku.  H˙n er mi­lei­is milli ˇsa fljˇtanna GambÝa og Senegal ß GrŠnh÷f­a, Ý grennd vi­ vestasta hluta AfrÝku.  H÷fnin er ein hin bezta Ý Vestur-AfrÝku Ý skjˇli vi­ kalkkletta h÷f­ans og brimvarnargar­a.  Nafni­ er dregi­ af ädakharö, sem ■ř­ir tamarind-trÚ ß volofmßli.  L÷ngu horfi­ ■orp lebumanna, ■ar sem n˙ er fyrsta bryggjan, bar sama nafn.

┴ri­ 1857 bygg­u Frakkar virki, ■ar sem n˙ er SjßlfstŠ­istorg, til a­ vernda hagsmuni kaupmanna, sem h÷f­u veri­ a­ koma sÚr fyrir ß sta­num nŠstu 20 ßrin ß undan, og Ýb˙a GorÚe-eyjar skammt undan h÷f­anum.  ┴ri­ 1862 var kominn upp stuttur brimvarnagar­ur vi­ Dakarh÷f­a og skipulag borgarinnar ß lßgum kalksteinspalli upp af sandstr÷ndinni var tilb˙i­.  Heill mannsaldur lei­ ß­ur en mikilvŠgi Dakar var­ meira en GorÚe og Rufisque (21 km austar) sem ˙tflutningsh÷fn.  Opnun fyrstu jßrnbrautar Vestur-AfrÝku, milli St Louis og Dakar, ßri­ 1885 var­ til hra­fara ■rˇunar borgarinnar og aukinnar rŠktunar jar­hnetna me­fram brautarteinunum.  ┴ri­ 1904 tˇk Dakar vi­ h÷fu­borgarhlutverkinu af St Louis Ý Fr÷nsku Vestur-AfrÝku.

MikilvŠgi Dakar jˇkst enn Ý fyrri heimsstyrj÷ldinni.  ┴ri­ 1924 var opnu­ jßrnbraut til Franska-S˙dan (n˙ Mali), ■annig a­ ■a­an bßrust v÷rur til ˙tflutnings.  Miklar bŠtur voru ger­ar ß hafnarmannvirkjum og ß fjˇr­a ßratugnum var ˙tflutningur jar­hnetna mestur ■a­an.  ═ sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni vi­urkenndu yfirv÷ld Ý Dakar Vichy-stjˇrnina, sem yfirv÷ld Ý allri Fr÷nsku Vestur-AfrÝku ger­u og tilraunir Frjßlsra Frakka til a­ leggja Dakar undir sig hlutu slŠman endi ßri­ 1940.  Frekari ■rˇun borgarinnar taf­ist ■ar til Franska Vestur-AfrÝka gekk til li­s vi­ bandamenn 1943.

Vinnsla jar­hnetuolÝu var­ mikilvŠgur i­na­ur Ý borginni Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni vegna efttirspurnar Ý Nor­ur-AfrÝku, sem haf­i ß­ur veri­ sinnt frß Frakklandi.  Fleiri verksmi­jur voru bygg­ar Ý borginni en ßri­ 1961 skiptist Franska Vestur-AfrÝka Ý ßtta sjßlfstŠ­ rÝki og marka­ir Dakar minnku­u.  Dakar var h÷fu­borg hins skammlÝfa Mali-rÝkjasambands (1959-60) og ßri­ 1960 var­ h˙n h÷fu­borg lř­veldisins Senegal.  Eftir strÝ­ hefur borgin ■anizt ˙t.

Borgarhlutarnir eru miklar andstŠ­ur.  ═ su­urhlutanum eru opinberar byggingar, sj˙krah˙s og sendirß­.  ═ nor­urhlutanum er vi­skiptahverfi­, a­allega umhverfis SjßlfstŠ­istorgi­.  Nor­an- og austantil eru hafnarhverfin og allranyrzt er i­na­arhverfi­ Hann
.

Dakar er lei­andi mi­st÷­ i­na­ar og ■jˇnustu Ý hitabeltishluta AfrÝku.  I­na­urinn byggist ß framlei­slu jar­hnetuolÝu, ni­ursu­u fisks, hveitis, bjˇrs, v÷rubÝla (samsetning) og olÝuv÷ru.  M÷rg s÷fn borgarinnar eru afbrag­sgˇ­ (mann- og fornleifafrŠ­i Ý Dakar og saga og sjßvarlÝffrŠ­i Ý GorÚe).  Frß Corniche-veginum, sem er h÷ggvinn Ý klettana umhverfis Manuelh÷f­a, er frßbŠrt ˙tsřni yfir h÷fnina og nŠrliggjandi eyjar.  Ůarna eru margar gˇ­ar ba­strendur.  Yoff-flugv÷llur, nor­an borgarinnar, er m.a. nřttur til millilendinga ß lei­inni milli Evrˇpu og Su­ur-AfrÝku.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1985 var 1,4 miljˇnir.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM