Freetown Sierra Leone,


FREETOWN
SIERRA LEONE

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Freetown er h÷fu­sta­ur Sierra Leone, a­alhafnarborgin og stŠrsta borg landsins.  H˙n stendur ß Sierra Leoneskaga, sem er framhalda skˇgivaxins hŠ­ahryggs, sem port˙galskur sŠfari, Pedro da Sintra, nefndi Sierra Le˘a (Ljˇnsfj÷ll), ■egar hann kanna­i str÷nd Vestur-AfrÝku ßri­ 1462.  Um mi­ja 17. ÷ldina ur­u Port˙galar a­ sŠtta sig vi­ samkeppni frß Bretum, Fr÷kkum, Hollendingum og D÷num Ý vi­skiptum Ý ■essum heimshluta.  Brezkur andstŠ­ingur ■rŠlahalds, Granville Sharp, settist a­ sunnan mynnis Sierra Leone-ßrinnar ßri­ 1787 og stofna­i ■ar hŠli fyrir afrÝska ■rŠla, sem h÷f­u fengi­ frelsi Ý Englandi og gßtu ekki sÚ­ sÚr farbor­a.  ┴ri­ 1792 hˇf Sierra Leone-fyrirtŠki­ a­sto­ vi­ landnßm ■rŠla frß Nova Scotia, sem h÷f­u barizt me­ Bretum Ý SjßlfstŠ­isstrÝ­i BandarÝkjanna, flˇtta■rŠlum frß Jamaica (maroons) og ÷­rum frelsingjum af ■rŠlaskipum.  Ůeir stigu ß land ß sta­, sem fÚkk nafni­ Brynningarsta­ur Jimmys konungs, sem er n˙ fj÷gugt marka­ssvŠ­i.  A­flutt fˇlk ˙r sveitunum (mende og temne) er n˙ or­i­ fj÷lmennara en afkomendur ■essara fyrrum ■rŠla, sem eru kalla­ir kreˇlar.  ┴ri­ 1821 var­ Freetown stjˇrnsetur allra yfirrß­asvŠ­a Breta Ý Vestur-AfrÝku.  Ůessari st÷­u hÚlt bŠrinn me­ litlum breytingum til 1874 og fÚkk borgarrÚttindi ßri­ 1893 og var­ h÷fu­borg 1961.

Freetown hefur mj÷g gˇ­a nßtt˙ruh÷fn (mikilvŠg herst÷­ Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ld), sem er b˙in gˇ­ri a­st÷­u fyrir stˇr hafskip vi­ Bryggju ElÝsabertar II.  Um hana fer mikill ˙tflutningur pßlmaolÝu og kjarna, kakˇs, kaffis, engifers og kˇlahnetna.  Borgin er a­almi­st÷­ vi­skipta og samgangna Ý landinu.  Fj÷ldi i­nfyrirtŠkja er takmarka­ur.  Ůarna er ■ˇ demantai­na­ur, framlei­sla sŠlgŠtis, mßlningar og skˇfatna­ar, hrÝsgrjˇna- og kj÷tvinnsla.  GumastÝflan var bygg­ til a­ uppfylla vatns■÷rf borgarinnar og jˇk ß rafmagnsframlei­sluna.  Innanlandsflug fer um Hastings-flugv÷llinn 16 km su­austan Freetown.  Millilandaflugv÷llurinn er vi­ Lungi handan Sierra Leone-ßrinnar.

Fourah Bay skˇlinn ß Aureolfjalli var stofna­ur 1827 og er hluti hßskˇla Sierra Leone sÝ­an 1969.  Njala-hßskˇlinn var stofna­ur 1963 og Milton Margai kennaraskˇlinn Ý Goderich 1960.  Fleiri kennaraskˇlar eru Ý borginni auk tŠkniskˇla og rÝkisrekinna og m˙slimskra framhaldsskˇla.  Fort Thornton (1796), sem er n˙ stjˇrnarrß­ og forsetasetur, og Ůingh˙si­, sem standa ß TurnhŠ­, eru sko­unarver­ir sta­ir.  Borgina prř­a nokkrar moskur og kirkjur, a­allegar enskar, s.s. St George dˇmkirkjan (1852).  Ůjˇ­minjasafni­ er Ý fyrrum jßrnbrautarst÷­ (Cotton Tree Railroad Station).  Ůa­ hřsir s÷guleg skj÷l, ˙tskorna muni ˙r trÚ og h÷ggmyndir.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1985 var 470 ■˙sund.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM