Mogadishu Sómalía,


MOGADISHU
SÓMALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Mogadishu er höfuđstađur, stćrsta borg og mikilvćg hafnarborg norđan miđbaugs í Sómalíu viđ Indlandshaf.  Borgarstćđiđ var međal fyrstu byggđa araba á strandlengju Austur-Afríku á 10. öld.  Ţarna vorur stunduđ mikil viđskipti viđ arabaheiminn fram á 16. öld, ţegar verulega dró úr ţeim.  Viđskiptasambönd viđ Portúgala og konunginn í Muscat voru einnig mikilvćg ţar til soldáninn af Zanzibar náđi völdum 1871.  Ítalar tóku höfnina á leigu áriđ 1892 og keyptu hana áriđ 1905 vegna ţrýstings frá Bretum, sem höfđu gert soldánsdćmiđ Zanzibar ađ verndarsvćđi sínu.  Síđar varđ höfuđborg Ítalska-Sómalílands, Mogadishu, höfuđborg sjálfstćđrar Sómalíu áriđ 1960.

Gamlar byggingar og moskur í arabískum stíl blönduđust nútímabyggingum ríkisháskólans (1954; háskólaréttindi 1959) og sjúkrahússins.  Í borginni spruttu upp margs konar skólar, s.s. islamski lagaskólinn, kennaraskóli, iđnlistaskóli, lćkna- og hjúkrunarskóli, dýralćknaskóli o.fl.  Ţjóđminjasafninu var einnig valinn stađur í fyrrum höll soldánsins af Zanzibar.

Höfn borgarinnar var stćkkuđ seint á sjöunda áratugnum.  Á níunda áratugnum og snemma á hinum tíunda olli borgarastyrjöldin mikilli eyđileggingu í borginni.  Millilandaflugvöllurinn er 8 km vestan borgarinnar.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1985 var 700 ţúsund.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM