Sómalía náttúran,


SÓMALÍA
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Flóra og fána.  Vegna dreifingar úrkomunnar eru ţéttvaxnar runnasteppur í Suđur- og Norđvestur-Sómalíu međ öđrum safaríkum plöntum og nokkrum tegundum akasía.  Uppi á hásléttunum í norđurhlutanum eru víđáttumiklar grassléttur međ lágvöxnum ţyrnirunnum og dreifđum grasstúfum viđ jađrana.  Norđaustur-Sómalía og stórir hlutar norđurstrandarinnar eru nćstum gróđursnauđir.  Einu undantekningarnar eru ţurrir árfarvegir (wadi) og blautir blettir í strandfjöllunum, ţar sem reykelsistré (Boswellia) vex.  Mirrutréđ (Commiphora) ţrífst á mörkum gróđur- og gróđursnauđra svćđa í Suđur- og Miđ-Sómalíu.

Vegna rangrar landnýtingar, einkum í Norđur-Sómalíu, hefur upprunalegum gróđri víđa hrakađ mjög og sums stađar er hann alveg horfinn.  Ţessi ţróun hefur haft ţau áhrif, ađ villt dýr hafa hrakizt af vistsvćđum sínum og afurđir húsdýra hafa rýrnađ (ađallega geitur, sauđfé, kameldýr, drómedarar og nautgripir).  Enn ţá er fjöldi tegunda villtra dýra um allt landiđ, einkum allrasyđst:  Hýenur, refir, hlébarđar, ljón, vörtusvín, strútar, litlar antilópur og mikill fjöldi fuglategunda.  Hörmulegt er, hve gíröffum, sebrahestum, gný, flóđhestum, nashyrningum og síđast en ekki sízt, fílum, hefur fćkkađ.  Veiđiţjófar vađa uppi og slátra fílum og nashyrningum, ađ ţví er virđist, af hjartans lyst.  Yfirvöld hafa gripiđ til ýmissa varnarađgerđa, s.s. ađ stofna ţjóđgarđ á Neđra-Shabeelle-fenjasvćđinu.


Vatnasviđ Flatneskja landsins er skorin nokkrum djúpum dölum.  Norđaustast eru dalirnir Dharoor og Nugaal, sem vatn rennur um á regntímanum til Indlandshafs viđ Xaafuun og Eyl.  Í suđvesturhlutanum eru einu sírennslisárnar í landinu, Jubba og Shabeelle.  Shaveelle á upptök sín á Eţíópíska hálendinu og skerst djúpt niđur í háslétturnar áđur en hún bugđast um sanda til strandar.  Jubba rennur beint frá svćđum norđan Kismaayo til sjávar.  Shabeelle sveigir til suđvesturs rétt norđan Mogadishu og rennur um stórt fenjasvćđi áđur en hún sameinast Jubba.  Jubba er vatnsmeiri en Shabeelle, sem ţornar stundum upp neđst, ţegar lítiđ rignir á Eţíópska hálendinu.  Á ţurrkatímanum eru ţessar ár mikilvćgar öllu lífi í grennd viđ ţćr.  Vegna ţess, hve grunnvatniđ liggur djúpt og er stundum hlađiđ steinefnum, er nauđsynlegt ađ nýta allt vatn, sem berst til yfirborđsins, sem bezt.

LoftslagSómalía er beggja vegna miđbaugs og tilheyrir hitabeltinu.  Loftslagiđ er ekki venjulegt hitabeltisloftslag, ţví landiđ er ţurrt norđaustantil og miđsvćđis og norđvestan- og sunnanlands eru hálfeyđimerkur.

Árstíđirnar eru fjórar, „gu” eđa ađalregntíminni (apríl-júní), „dayr” regntíminn frá október til desember.  Í kjölfar beggja regntímanna fylgir ţurrkaskeiđ, „jilaal” frá desember til marz og „xagaa” frá júní til september.  Á síđari ţurrkatímanum er skúratími međ ströndum fram.

Í norđausturhlutanum er međalársúrkoman 100 mm og 200-300 mm á miđsléttunum.  Suđaustan- og norđvestanlands er međalúrkoman 500-600 mm.  Á strandsvćđunum er heitt, rakt og óţćgilegt allt áriđ en inni í landi er heitt og ţurrt.  Í landinu ríkir einhver hćsti međalhiti í heimi.  Í Berbera á norđurströndinni er međalhitinn síđdegis rúmlega 38°C frá júní til septemberloka.  Hćsti hitinn er inni landi en međfram ströndum Indlandshafs er svalara vegna kalds hafsstraums.  Međalhitinn síđdegis í Mogadishu er frá 28°C í júlí til 32°C í apríl.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM