Mbabane Swaziland,
Flag of Swaziland

Booking.com


MBABANE
SWAZILAND


.

.

Utanríkisrnt.

Mbabane, höfuđstađur Swazilands, er í Highveld í vesturhluta landsins.  Byggđin ţróađist í kringum nautgriparéttir konungs Swazimanna á 19. öld.  Borgin rekur uppruna sinn til ársins 1902, ţegar Bretar tóku stjórnartauma landsins í sínar hendur og gerđu hana ađ stjórnsetri sínu.  Borgin tengdist mósambísku járnbrautunum í grenndinni áriđ 1964, ađallega vegna útflutnings járngrýtis frá Ngwenya-námunum á Highveld-svćđinu.  Járnnámiđ rann skeiđ sitt ađ mestu á enda síđla á áttunda áratugi 20. aldar.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1986 var rúmlega 38 ţúsund.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM