Tanzanía,
Flag of Tanzania

DAR es SALAAM DODOMA PEMBAEYJA Meira

TANZANÍA

Map of Tanzania
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Tanzanía er ríki í Austur-Afríku, rétt sunnan miðbaugs, 942.799 km² að flatarmáli.  Indlandshaf er austan þess, og átta lönd liggja að því: Kenja, Úganda, Rwanda, Búrúndí, Kongó (Kinshasa), Zambía, Malawi og Mozambique.

Landið fékk sjálfstæði árið 1964, þegar löndin Þanzibar og Tanganyika sameinuðust.  Tanganyika á meginlandinu er u.þ.b. 99% af heildarflatarmálinu.  Mafia-eyju er stjórnað frá meginlandinu en Zanzibar og Pema hafa eigin stjórn.  Dodoma, á meginlandinu, hefur verið höfuðborg landsins síðan 1974.  Dar es Salaam, stærsta borg landsins, er engu að síður setur flestra opinberra stofnana og stjórsýslumiðstöð landsins.  Hún er jafnframt stærsta hafnarborgin.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM