Harare Zimbabwe,
Flag of Zimbabwe


HARARE
ZIMBABWE

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Harare, fyrrum Salisbury, Ý nor­vesturnorni Zimbabwe, er h÷fu­borg landsins.  H˙n var stofnu­ 1890 ß sta­, ■ar sem landnemasveit Brezka-Su­ur-AfrÝkufÚlagsins nam sta­ar ß lei­ sinni inn Ý Mashonaland.  H˙n var nefnd eftir Salisbury lßvar­i, sem var ■ß forsŠtisrß­herra Breta.  Nafni­ Harare var dregi­ af nafni h÷f­ingjans Nehararwe, sem bjˇ me­ ■egnum sÝnum vi­ rŠtur hŠ­arinnar, ■ar sem vi­skiptahverfi­ er n˙, ■egar innrßsarli­ landnemanna kom og lag­i landi­ undir sig.  ┴ri­ 1897 fÚkk Salisbury borgarrÚttingi og eftir lagningu jßrnbrautarinnar til Beira Ý MˇsambÝk dafna­i h˙n sem marka­smi­st÷­ og nßmuborg.  I­nvŠ­ingin ß me­an sÝ­ari heimsstyrj÷ldin stˇ­ yfir og eftir hana leiddi til a­streymis fˇlks og fj÷lgunar Ýb˙anna.  Salisbury var h÷fu­borg nřlendunnar Su­ur-RˇdesÝu og skammlÝfs sambandsrÝkis RˇdesÝu og Nyasalands (1953-63) og RˇdesÝu ß tÝma sameiginlegrar sjßlfstŠ­isyfirlřsingar (1965-79).  Eftir a­ Zimbabwe var­ sjßlfstŠtt rÝki 1980, var­ h˙n h÷fu­borg ■ess undir nafninu Harare.

Borgarlandi­ nŠr yfir 559 km▓ svŠ­i og borgin er n˙tÝmaleg og velskipul÷g­.  Ůar eru hßhřsi og trjßprřddar brei­g÷tur.  Ůar eru dˇmkirkjur katˇlika og ensku biskupakirkjunnar, hollenzk si­bˇtarkirkja, Minningarbˇkasafn ViktorÝu drottingar auk sÚrsafns, Ůjˇ­skjalasafni­, RÝkishßskˇlinn (1957) og Rhodes-■jˇ­listasafni­.

Harare er Ý 1483 m hŠ­ yfir sjˇ og loftslagi­ er tempra­ og ■Šgilegt.  Borgin er mi­st÷­ samgangna (jßrnbrautir, ■jˇ­vegir, flug).  Flugv÷llurinn Ý grennd vi­ nßgrannabŠinn Kentucky annast millilandaflug.  Borgin er einnig a­almi­st÷­ i­na­ar og vi­skipta Ý landinu.  Um hana fer miki­ af afur­um landb˙na­arsvŠ­anna Ý kring, einkum er miki­ flutt ˙t af VigrinÝutˇbaki.  ═ grennd vi­ borgina eru einnig mikilvŠgar gullnßmur.  Stˇr-Harare nŠr yfir Ýb˙­arbygg­ir ß hßlendinu og i­na­ar˙thverfi Southerton, Graniteside og Workington.  Highfield er ■Úttbřlasta bŠjarfÚlagi­ innan ■essa svŠ­is.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1983 (Stˇr-Harare) var 681 ■˙sund.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM