Santa Fe Argentína,
Flag of Argentina


SANTA FE
ARGENTÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Santa Fe er höfuđborg samnefnds fylkis í grennd viđ ármót Paraná- og Salado-ánna gegnt Paranáborg.  Síki tengir borgina viđ höfnina í Colastiné viđ Paraná-ána.  Santa Fe er verzlunar- og samgöngumiđstöđ svćđis, sem framleiđir korn, matarolíu og kjötvörur.  Katólski Santa Fe-háskólinn var stofnađur 1959.  Fjöldi húsa frá nýlendutímanum standa víđa um borgina, sem var stofnuđ áriđ 1573 lítiđ eitt frá núverandi borgarstćđi en var flutt 1653.  Áćtlađur íbúafjöldi 1991 var 343 ţúsund.





 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM