Stóra sandeyðimörkin Ástralía,
Flag of Australia


STÓRA SANDEYÐIMÖRKIN
ÁSTRALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Stóra sandeyðimörki er þurrkasvæði í Norðvestur-Ástralíu í fylkinu Vestur-Ástralíu.  Það nær yfir stór, sandhæðasvæði og saltmýrar með nokkrum graslendi á milli.  Nokrrar ættkvíslir frumbyggjar búa í eyðimörkinni (karadieri, nygina o.fl.).  Verðmætar birgðir hráefna eru taldar verða víða undir yfirborðinu.  Árið 1873 varð brezki landkönnuðurinn Peter Warburton fyrstur til að ferðast yfir eyðimörkina.







 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM