| 
           
                    
                     Á
        sögulegum tíma Tasmaníu hefur mikill flótti fólks ţađan rúiđ
        landiđ hćfileikaríkum einstaklingum, sem hafa engu ađ síđur komiđ
        áströlsku ţjóđinni ađ notum í ćđri stöđum. 
        Víđast á meginlandinu er álitiđ, ađ einangrun eyjafylkisins
        móti stjórn-, efnahags- og félagsmál á annan hátt en annars stađar
        í álfunni.  Nálćgđ Melbourne og greiđar flugsamgöngur draga mjög úr
        ţessari svokölluđu einangrun og framţróun er mun meiri en flestir
        Ástralar álíta.  Flatarmál
        landsins er u.ţ.b. 67.800 km˛ og Íbúafjöldinn áriđ 1996 var
        459.659. 
        Tasmanía
        er fjöllótt land.  Ossafjall
        á vesturhlutanum er hćst (1617m) og nokkrir samhliđa fjallgarđar
        liggja frá suđaustri til norđvesturs. 
        Hásléttur teygjast til austurs í mismunandi hćđ yfir sjó.  Ben Lomond er hćsta fjalliđ á norđausturhlutanum (1564m). 
        Miđhásléttan er jökulnúin og ţakin stöđuvötnum međ allt
        ađ 600 m háu misgengisbelti í austri og lćkkar sígandi til suđvesturs
        úr 1060 í 600 m.  Austurhlutinn
        er ađ mestu leyti lág og sundurskorin háslétta í 360 m hćđ yfir sjó.  Norđaustast eru stórar
        sléttur, sem finnast líka í Suđur-Eskárdalinn og á suđausturhlutanum.  |