Austurríki vínrćkt,


VÍNRĆKT í AUSTURRÍKI
.

.

Utanríkisrnt.

Vínrćktin er byggđ á gömlum hefđum.  Hún var ţegar útbreidd á dögum Rómverja og er getiđ í rituđum heimildum frá 5. öld.  Fyrsti vínrćktarskóli Austurríkis var stofnađur í Klosterneuburg áriđ 1860.  Vín er rćktađ á 45.000 ha svćđi (89% hvítvín og 11% rauđvín).  62% framleiđslunnar fara fram í Neđra-Austurríki, 31,7% í Burgenland, 4,6% í Steiermark og 1,7% viđ Vinarborg.  Í Neđra-Austurríki eru ađalvínsvćđin í kringum Krems (Wachau), í Weinviertel, Donauland (Klosterburg) og Sunnan Vínar viđ volgar uppsprettur.

Auk hvítvína, s.s. Veltliner, Weissburgunder og Rheinriesling, eru rćktuđ rauđvín í Donau-land viđ Gumpoldkirchen og Baden og viđ Vínarborg.  Helztu rauđvínstegundirnar eru Blaufränkisch og Blauer Portugieser.

Burgenland er ţekkt fyrir efnismikil hvít- og rauđvín.  Ađalrćktunarsvćđin eru viđ Neusiedlervatniđ.  Umhverfis Rust fćst gćđasíđtínsla (spätlese).  Ađalvíntegundirnar, sem eru rćktađar eru ţar eru: Welschriesling, Muskat, Traminer og Weissburgunder (hvít) og Blauburgunder og Blaufränkisch (rauđ).

Í Steiermark eru ekrurnar helzt í bröttum hlíđum.  Auk freyđandi hvítvína er rćktađ  Schilcher, ljósrautt vín, líkt ávöxtum á bragđiđ (Rosé, líkt Schillervíni frá Württemberg í Ţýzkalandi).

Vínhlíđarnar í kringum Vínarborg ná alveg ađ borgarmörkunum.  ţar eru rćktuđ ţekkt hvítvín.  Í úthverfunum, Grinzing og Nussdorf eru vinsćlir vínveitingastađir (Heurigenlokale, Buschenschenken).  Heurigen er víniđ, sem pressađ var síđast, nýtt vín.

Eftir ađ berin hafa veriđ lesin eru ţau pressuđ og vökvinn byrjar fljótlega ađ gerjast.  Ţegar geriđ hefur sezt til og víniđ verđur tćrt (1˝-2 mánuđum síđar), er ţví tappađ af gerjunarílátunum, bćtt í ţađ brennisteini og tappađ á tunnur, sem gćtt er ađ séu alltaf fullar.  Nćsta vor er ţađ síđan síađ og sett á flöskur um sumariđ eđa haustiđ.  Ef uppskeran er í lakara lagi er oft bćtt sykri út í.  Góđ vín má geyma í 10-20 ár án ţess ađ ţau verđi ađ ediki, en breyta samt bragđi og sumum finnst ţau verđa vond.  Ströng lög gilda um vínframleiđslu.  Vín eru oftast flokkuđ í ţrjá gćđaflokka.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM