Inagua Islands Bahamaeyjar,


INAGUAEYJAR
BAHAMAEYJAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Inaguaeyjar eru tvŠr:  Great- og Little Inagua.  Flatarmßl ■eirra er 1.657 km▓.  ═b˙afj÷ldi u.■.b. 1.500. 

┴Štlunarflug frß Nassau og South Caicos til Matthew Town ß Great Inagua.  Fer­ir ß sjˇ oft Ý viku frß Nassau um Acklins og Long Island til Matthew Town.

STËRA INAGUAEYJA liggur u.■.b. 600 km su­austan Nassau og Little Inagua 10 km nor­an hennar.  Great Inagua er sy­sta eyja Bahamaeyja.  Miki­ er af s÷ltum mřrum og v÷tnum og varpst÷­vum margra sjaldgŠfra fugla ß eyjunni, sem er mj÷g strjßlbřl.  Ůar eiga tugir ■˙sunda flamingˇa varpst÷­var.

Nafn eyjanna er dregi­ af spŠnsku or­unum ileno (fullur) og agua (vatn), enda voru ■Šr undir yfirrß­um Spßnverja um tÝma.  Um mi­ja 18. ÷ld settust ■ar nŠstum eing÷ngu Frakkar vegna herna­arlega mikilvŠgrar legu eyjanna.  Ůegar um aldamˇtin 1800 var Ýb˙unum ljˇst ver­mŠti saltsins, sem vinna mßtti ˙r mřrunum og lˇnunum.  Eftir a­ Matthew Town bygg­ist, risu heilmikil mannvirki til saltvinnslu og megni­ af saltinu var flutt til BandarÝkjanna.

═ lok 19. aldar ■rˇa­ist vinnumarka­ur fyrir ˙tger­ir Ý Atlantshafssiglingum.  SkipafÚl÷g, s.s. Hamborgar-AmerÝkufÚlagi­, rÚ­u ßhafnir ß Inaguaeyjum.  Vinnumarka­urinn teyg­i sig alla lei­ til S.-AmerÝku, en fj÷ldi Inaguab˙a fˇr ■anga­ til a­ vinna um skemmri og lengri tÝma.  Ůeir unnu m.a. vi­ ger­ Panamaskur­arins, lagningu jßrnbrautar Ý MexÝkˇ o.fl.  Fyrri heimsstyrj÷ldin hindra­i ■ennan uppgang og margir fluttu frß Inagua.  Ůa­ var ekki fyrr en 1936, a­ bandarÝskir innflytjendur endurv÷ktu saltvinnsluna og reistu efnahaginn vi­ aftur.  Saltvinnslan nemur u.■.b. 750.000 tonnum ß ßri og ■au eru flutt til BandarÝkjanna.

H÷fu­bŠr Inaguaeyja, Matthew Town (Ýb. 1.400), er ß Great Inagua.  Salth˙si­ Ý bŠnum er frß 18. og 19.÷ldum.  Hli­ ■ess er skreytt me­ m˙rsteinum, sem teknir voru ˙r r˙stum bŠjarins Port Royal ß Jamaica.  ═ grennd vi­ bŠinn er saltvinnsla Morton Salt Crystal Ltd., sem er me­al stŠrstu slÝkra Ý heimi (750.000 tonn ß ßri).

**National Trust Park er einstŠtt nßtt˙ruverndarsvŠ­i umhverfis Rosa-vatni­ (Lake Windsor) ß eyjunni Great Inagua.  Ůar eru varpst÷­var u.■.b. 40.000 flamingˇa, sem eru ■Šr stŠrstu Ý Vesturheimi.  Ůar er a­ finna, eins og vÝ­ar vi­ v÷tn, skei­skarfa, fiskiskarfa og kˇlibrÝfugla og tugi ■˙sunda le­urblakna Ý karsthellum.  HŠgt er a­ skipuleggja sko­unarfer­ir um ■jˇ­gar­inn Ý samvinnu vi­ Bahamas National Trust Bureau Ý Nassau P.O. Box 4105, sÝmi (809) 323-1317.  North East Point er erfi­ur a­g÷ngu.  Ůar eru r˙stir gri­arsta­ar (1900) Henri Christophe, sem sÝ­ar var­ einvaldur ß Haiti.

LITLA INAGUAEYJA liggur 10 km nor­an Great Inagua.  H˙n er 70 km▓, umgirt kˇralrifjum og a­ mestu ˇsnortin.  Ůar lifa villtar geitur og asnar, sem fr÷nsku landnemarnir fluttu ■anga­ auk nokkurra sjaldgŠfra skarfategunda.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM