Nassau Bahamaeyjar,

Sko­unarvert Umhverfi Nassau    

NASSAU
BAHAMAEYJAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Nassau hefur veri­ h÷fu­borg Bahamaeyja sÝ­an sjßlfstŠ­i fÚkkst ßri­ 1973. H˙n stendur Ý landslagi, sem nŠr allt frß sjßvarmßli upp Ý 41 m.y.s.  ═b˙afj÷ldinn er nßl. 140.000.  Borgin var skÝr­ eftir Vilhjßlmi af ËranÝu-Nassau, sem var­ konungur Englands ßri­ 1688 sem Vilhjßlmur III.  Ůar eru m÷rg g÷mul virki, m÷rg velvar­veitt g÷mul og litrÝk h˙s frß nřlendutÝmanum, g÷mul og vir­uleg hˇtel, l˙xusfer­amannasta­ir og fj÷lbreytt af■reying Ý bo­i, allt frß einf÷ldum rommkrßm og kalypsˇst÷­um til spilavÝta me­ fj÷lbreyttum skemmtiatri­um.

Eftir 1670 h÷f­u vÝkingar og sjˇrŠningjar Nassau sem mi­st÷­ sÝna og rÚ­ust ■a­an ß fr÷nsk og spŠnsk skip.  Snemma ß 18. ÷ld rÚ­ust Frakkar og Spßnverjar ß bŠinn og ollu verulegu tjˇni.  ┴ri­ 1703 rÚ­ust ■eir sameiginlega ß bŠinn og hr÷ktu flesta Ýb˙ana Ý burtu.

Ůegar Woodes Rogers, fyrsti konunglegi landstjˇri eyjanna (1718-21 og 1729-32), kom til Nassau, fann hann allt Ý r˙stum og lÚt alla, sem vettlingi gßtu valdi­, ■.m.t. sjˇrŠningja, taka til hendinni vi­ endurbyggingu bŠjarins.  Ůegar ■ingi­ kom fyrst saman ß sÝ­ara landstjˇratÝmabili Woodes, sam■ykkti ■a­ 12 l÷g, ■.ß m. skipulag Nassau.

BŠrinn stŠkka­i enn frekar ß fimmta tugi 18. aldar, var endurnřja­ur ß margan hßtt og Montaguvirki­ var byggt.  Undir stjˇrn William Shirley, landstjˇra (1758-68), stŠkka­i og ■rˇa­ist borgin enn.  Hann endurskipulag­i borgina og lÚt ■urrka upp miki­ votlendi, sem var uppeldisst÷­ moskÝtˇflugna, til ■ess a­ h˙n gŠti stŠkka­ Ý austurßtt.  Me­al margra gatna, sem ■ß ur­u til, var Shirley Street.

Ůegar brˇ­ir hans, Thomas, var landstjˇri, var­ borgin nŠstum gjald■rota og fßtŠkt var­ allsrß­andi.  ┴ri­ 1783 lřsti ■řzkur fer­ama­ur (Sch÷pe) ■vÝ yfir, a­ Nassau Štti eina reglulega g÷tu, sem lŠgi me­fram sjˇnum.

Konungssinna­ir BandarÝkjamenn, sem fl˙­u til Bahamaeyja Ý kj÷lfar frelsisstrÝ­sins, h÷f­u mikil ßhrif ß byggingarstÝlinn Ý Nassau.  Ůeir gj÷rbyltu sˇ­alegum bŠ Ý fallega borg og Ýb˙afj÷ldinn meira en fjˇrfalda­ist vi­ komu ■eirra og ■rŠlanna, sem ■eir fluttu me­ sÚr.  Ůeir fluttu me­ sÚr byggingarstÝl frß Su­urrÝkjunum og sÝna eigin ˙tfŠrslu ß georgÝska stÝlnum.

┴ mi­ri 19. ÷ld lifna­i aftur yfir sta­num og miki­ var byggt, ■egar menn fˇru a­ grŠ­a ß ■rŠlastrÝ­inu Ý BNA.  Ůß var­ Nassau a­ mi­st÷­ ■eirra, sem grŠddu ß ■vÝ a­ rj˙fa hafnbanni­, sem Bretar settu ß BandarÝkin.  ═ lok 19. aldar ur­u borgarb˙ar a­ rei­a sig ß řmiss konar i­na­, s.s. framlei­slu svamps, rŠktun ananas og sÝsals, en betri tÝmar voru Ý vŠntum.  ┴ bannßrunum Ý BNA var ßfengi flutt Ý stˇrum stÝl ■anga­ um Nassau (1919-33).  Snemma ß sj÷tta ßratug 20. aldar hˇfst fer­a■jˇnustan, sem er n˙ h÷fu­atvinnuvegur landsins.  SamtÝmis komst borgin ß kort al■jˇ­legra bankavi­skipta og var­ a­setur aragr˙a fyrirtŠkja vegna skattaÝvilnana.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM