Barrow Alaska,


BARROW
ALASKA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Barrow, ß Chukchistr÷ndinni, er nyrzta borg Nor­ur-AmerÝku.  H˙n er 17 km sunnan Barrowh÷f­a, sem gefur henni nafni­.  Flugvegalengdin frß Anchorage er tŠplega 1200 km.  Fornleifauppgr÷ftur hefur leitt Ý ljˇs b˙setu ß tÝmabilinu 500-900.  Inupiatar hafa l÷ngum reitt sig ß vei­i sjßvar- og landspendřra og fisks til lÝfsvi­urvŠris.  Enn ■ß sjßst 16 jar­hřsi frß birnirk menningarskei­inu.  Barrowh÷f­i og borgin voru nefnd eftir Sir John Barrow, 2. einkaritara brezku flotastjˇrnarinnar.  In˙Ýtanafn hans var Ukpeagvik (sta­ur, sem uglur eru veiddar).  BandarÝski herinn kom upp ve­ur- og segulrannsˇknarst÷­ vi­ Barrow.  Cape Smythe hvalst÷­ing og verzlunarsta­ur voru bygg­ ßri­ 1893, ÷ldungakirkjan var stofnu­ 1899 og pˇsth˙s var opna­ 1901.  Rannsˇknir ß olÝusvŠ­inu Naval Petroleum Reserve nr. 4 hˇfust 1946.  Nor­urheimskautsrannsˇknarstofur hersins, 6 km nor­an Barrow, hˇfu starfsemi sk÷mmu sÝ­ar.  Ůessar framkvŠmdir og a­rar, s.s. nřting Prudhoeflˇa og Arctic Slope olÝusvŠ­ianna og AlaskaolÝulei­slan, řttu verulega undir vi­gang Barrow.  Skattar ■essara fyrirtŠkja standa undir ■jˇnustu borgarinnar. 

═b˙ar og menning.  Meirihluti Ýb˙anna eru inupiatar.  Ůeir lifa a­allega ß vei­um ß sjˇ og ß landi.  ┴ sumrin koma v÷­ur af slÚttb÷kum, grßhv÷lum, hßhyrningum og mj÷ldrum.  Me­fer­ ßfengra drykkja er stranglega b÷nnu­ Ý bŠnum.  

EfnahagslÝfi­.  Barrow er efnahagsmi­st÷­ North Slop Borough.  Vinnuveitendur bŠjarins veita olÝusvŠ­unum nau­synlega ■jˇnustu.  Stofnanir sambandsrÝkisins og fylkisins eru lÝka vinnuveitendur.  Mi­nŠtursˇlin la­ar til sÝn fer­amenn, sem kaupa talsvert af handger­um listmunum inupatanna.  Fimm Ýb˙anna eiga fiskvei­ikvˇta og margir rei­a sig ß vei­ar řmissa dřra, s.s. hvala, sela, hvÝtabjarna, rostunga, anda, hreindřra, grßl÷ngu og hvÝtfisk (laxateg.).

Samg÷ngur Ý lofti tryggja sambandi­ vi­ umheiminn allt ßri­.  RÝki­ rekur flugv÷llinn, Wiley Post-Will Rogers Memorial Airport, sem er flutningami­st÷­ bŠjarins.  Nřlega var hann endurnřja­ur og bŠttur verulega.  Samg÷ngur ß sjˇ og landi eru ßrstÝ­abundnar.  Borgin hefur ˇska­ eftir styrkjum til a­ byggja litla bßtah÷fn.

Loftslagi­ er me­ heimskautasni­i.  ┌rkoma er lÝtil, 1250 mm ß ßri, og Ýtrustu hitafarst÷lur eru ľ50░C og 26░C en me­alhitinn ß sumrin er 4,44░C.  Sˇlin sest ekki milli 10. maÝ og 2. ßg˙sts og kemur ekki upp milli 18. nˇvember og 24. jan˙ar.  Lßgmarkshiti er ne­an frostmarks 324 daga ß ßri.  RÝkjandi vindßtt er austlŠg, 5,5 m/sek.  Chukchihaf er Ýslaust frß mi­jum j˙nÝ til loka oktˇber.

Barrow Utilities & Electric Cooperative er hlutafÚlag, sem rekur vatns- og klˇakhreinsunarst÷­, selur raforku og gas til h˙shitunar.  North Slope Borough annast a­ra almenna ■jˇnustu, s.s. sorphir­u.  Flestir Ýb˙arnir hafa rennandi vatn og u.■.b. helmingur ■eirra nota rot■rŠr.  Barrow orkuveri­ er drifi­ me­ nßtt˙rulegu gasi.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM