Alaska efnahagur BandarÝkin,
Flag of United States


ALASKA
EFNAHAGUR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Fisk- og gildruvei­ar.  Alaska er Ý fararbroddi allra fylkja BNA Ý fiskvei­um og vinnslu.  ┴ri­ 1989 skila­i fiski­na­urinn r˙mlega helmingi allrar fiskframlei­slu BNA.  Laxvei­ar og vinnsla eru Ý fremstu r÷­.  Ůrßtt fyrir e­a vegna vei­istjˇrnunar og takm÷rkunar vei­a, hefur aflinn aldrei veri­ meiri og fari­ fram ˙r metvei­inni ß fjˇr­a og fimmta ßratugi 20. aldar.  Rau­- og bleiklax er uppista­a aflans en chum-, coho- og chinooklax er lÝka veiddur.  Lunginn ˙r aflanum er frystur til ˙tflutnings, a­allega til Japans og Evrˇpu.  Ůri­jungur aflans, a­allega bleiklax er so­inn ni­ur.  A­rar ver­mŠtar tegundir ˙r sjˇ eru alls konar skelfiskur, krabbar, rŠkjur og h÷rpudiskur auk stˇrl˙­u, sÝldar og sver­fisks.  Fiskro­ er nota­ Ý auknum mŠli til framlei­slu ß peningveskjum, fatna­i o.fl.

Minkur
er ver­mŠtasta dřri­, sem er veitt Ý gildrur. Ůar a­ auki byggist vei­in ß bjˇr, mar­ardřrum, gaupum, slÚttu˙lfum, landotrum og moskusrottum.  Lo­dřrarŠkt Ý Alaska byggist a­allega ß mink og ref, en ■essi b˙grein er ekki eins mikilvŠg n˙ eins og fyrrum.

Nßmugr÷ftur.  Miklar birg­ir af gulli, nikkel, tini, bři, sinki, kopar og molybdenum (krˇm, sem er nota­ til a­ her­a stßl) eru Ý j÷r­u Ý Alaska en vegna erfi­ra samgangna hefur ■rˇun Ý vinnslu ■essara efna veri­ hŠgfara.  TvŠr stˇrar nßmur voru ■ˇ opna­ar ßrin 1989 og 1990, Greens Creek vi­ Juneau og Red Dog vi­ Kotzebue.  Helztu mßlmar, sem unnir eru til ˙tflutnings Ý tilt÷lulega litlu magni en ver­mŠtir, eru gull, platÝna, krˇm, kvikasilfur, silfur og molybdenum.  OlÝa, sandur og m÷l, kol, gull og nßtt˙rulegt gas eru r˙mur helmingur ■ess, sem unni­ er ˙r j÷r­u.  Miklar kolabirg­ir eru vÝ­a Ý j÷r­u en vinnsla ■eirra hefur veri­ lÝtil og a­ mestu takm÷rku­ vi­ Usibelli nßmuna nŠrri Healy.  ┴ri­ 1990 voru m÷rg svŠ­i k÷nnu­ me­ framtÝ­arvinnslu Ý huga, ■.ß.m. Wishbone Hill nor­austan Anchorage. 

OlÝuvinnslan hˇfst, ■egar olÝa fannst ß Kenaiskaganum ßri­ 1957.  Mestu olÝubirg­ir Ý Nor­ur-AmerÝku fundust Ý nor­anver­um Pfudhoeflˇa ßri­ 1968 og ■ß var l÷g­ 1280 km l÷ng olÝulei­sla til hafnarborgarinnar Valdez, sem hefur Ýslausa h÷fn allt ßri­.  Lagningu lei­slunnar var loki­ ßri­ 1977.  Ůessar framkvŠmdir ollu mikilli uppsveiflu Ý efnahagslÝfi og fˇlksfj÷lda fylkisins.  Hugmyndir eru uppi um lagningu gaslei­slu.  ┴ri­ 1989 fundust geysimiklar olÝubirg­ir ß McIntyretanga vi­ Prudhoeflˇa, en verkfrŠ­ingar BandarÝkjahers mˇtmŠltu nřtingu ■eirra um tÝma ß grundvelli umhverfissjˇnarmi­a.

Skˇgarh÷gg.  ┴rlega er hŠgt a­ fella trÚ, sem nŠgja til framlei­slu margra milljar­a bor­metra.  Skˇglendi­ inni Ý landinu, a­allega rau­greni, Alaskabirki, svartur ba­mullarvi­ur, balsam÷sp og ÷sp, er grÝ­arlega vÝ­ßttumiki­.  Ůessi skˇglendi nß yfir u.■.b. ■ri­jung lands fylkisins, en lÝti­ hefur veri­ fellt af trjßm ■ar.  Skˇgarh÷gg er a­allega stunda­ ß a­gengilegum st÷­um me­fram su­urstr÷ndinni og Ý landrŠmunni, ■ar sem langir fir­ir gera a­gengi au­veldara.  Ůar eru einkum felld eftirtaldar tegundir:  Mar■÷ll, sitkagreni, rau­ur sedrusvi­ur og gulur sedrusvi­ur.

Tongass ■jˇ­arskˇgurinn ■ekur meira en helming su­austurhluta fylkisins.  Ůa­an kemur miki­ af timbri ß marka­inn.  Einnig selja frumbyggjar, sem eiga stˇr landssvŠ­i miki­ timbur.  ═ Ý trjadeigsmyllunum Ý Ketchikan er miklu magni af timbri breytt Ý hrßefni til pappÝrsframlei­slu.  Ínnur stˇr trßdeigsmylla er nßlŠgt Sitka.  H˙n framlei­ir lÝka hrßefni, trßdeig og sellulˇsa, sem er a­allega flutt til Japans.


Landb˙na­ur.  Alaska flytur v÷rur inn frß hinum fylkjunum.  Upp undir 90% af innflutningnum er matv÷rur.  Landi­ er ekki vel til landb˙na­ar falli­.  Frjˇsamt og gott land er vÝ­ast ■aki­ skˇgi, sem er of dřrt a­ fella Ý ■essum tilgangi.  Landb˙na­artŠki og ßbur­ur er lÝka dřr Ý innflutningi.  RŠktunartÝminn er lÝka skammur, ■ˇtt pl÷ntur og gras vaxi hratt Ý langri sumarbirtunni.

BŠndabřlum fŠkka­i og rŠkta­ land minnka­i ß ßttunda og nÝunda ßratugi 20. aldar.  ┴ri­ 1989 var rŠkta­ land u.■.b. 1000 km▓.  Bezta rŠktunarlandi­ er Ý Matanuskadal, 80 km nor­austan Anchorage, Ý Tananaßrdal nŠrri Fairbanks, ß lßglendissvŠ­um Kenaiskagans og litlum og mjˇum lßglendissvŠ­um landrŠmunnar.

Ver­mŠtasta uppskera bŠnda Ý Alaska er grŠnmeti, mjˇlk og egg.  Kart÷flur, gulrŠtur og kßl ver­a mj÷g stˇr Ý vexti Ý sÝfelldri sumarbirtunni.  Kart÷flur eru me­al ■ess, sem er st÷­ugt rŠkta­.  Ůa­ er hŠgt a­ rŠkta alls konar berjategundir.  Framlei­sla mjˇlkurafur­a er mikilvŠg.  Hafrar og baunir eru rŠkta­ar Ý sta­ maÝs og nota­ar til vetrarfˇ­runar h˙sdřra.

Fer­a■jˇnusta.  Ů˙sundir fer­amanna heimsŠkja Alaska ßr hvert og fer­a■jˇnustan er ■ri­ji mikilvŠgasti atvinnuvegur landsins.  Flestir gestirnir koma flj˙gandi og  siglandi en Š fleiri koma akandi um Alaska■jˇ­veginn.

Samg÷ngur.  ═ Alaska eru r˙mlega 200 jar­st÷­var, sem ■jˇna ÷llum bygg­um me­ fleiri en 25 Ýb˙a.  Gervitunglinu Aurora var skoti­ ß braut um j÷r­u ßri­ 1982 fyrir fjarskipti Ý Alaska.  Sjˇnvarp um gervihnetti nŠr til 90% Ýb˙anna.  Margar borgir hafa eigin jar­st÷­var auk kapaltenginga.

Mi­su­urhlutinn er tengdur bygg­unum inni Ý landi me­ Alaskabrautinni og malbiku­u vegakerfi, sem tengist Alaskahra­brautinni.  Einu borgirnar Ý landrŠmunni, sem eru tengdar Alaskahra­brautinni eru Porcupine, Klukwan, Haines og Skagway.  Hainshra­brautin liggur um Kanada til Anchorage og Fairbanks.  Klondike hra­brautin liggur frß Skagway til Whitehorse ß YukonsvŠ­inu.

MikilvŠgustu samg÷ngulei­irnar eru Ý lofti.  ┴Štlunarflug ■jˇnar ÷llum borgum og bŠjum og margar minni bygg­ir fß pˇst og v÷rur einungis loftlei­is.  Auk ߊtlunarflugsins er fj÷ldi smßflugfÚlaga, sem gera ˙t eigin flugvÚlar og taka a­ sÚr alls konar verkefni.  Alaskaferjurnar, sem lÝta ˙t eins og sko­unarfer­abßtar, tengja  borgir og bŠi me­fram str÷ndinni me­ ߊtlunarfer­um.  Samg÷ngum Ý landrŠmunni er ■jˇna­ af m÷rgum ferjum, sem sigla milli WashingtonrÝkis og Skagway.  Ferjurnar Ý su­vesturhlutanum ■jˇna borgum og bŠjum frß Kodiak til Valdez auk sumarfer­a til Dutch Harbour.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM