Mesa Arizona Bandaríkin,
Flag of United States


MESA
ARIZONA

.

.

Utanríkisrnt.

Mesa er verzlunar-, iðnaðar-, landbúnaðar- og ferðamannaborg í Arisóna.  Þar er m.a. framleidd elektrónísk tæki, fatnaður, baðmull, matvæli og þungavélar.  Stórt mormónahof er kennimerki boegarinnar (1923-27).  Meðal skóla borgarinnar er tilraunadeild í landbúnaði í Arisónaháskóla og Mesaháskólinn.  Mesa-Suðvestursafnið er heimsóknar virði.  Mormónar, sem notuðu áveitukerfi Hohokam-fólksins á staðnum, stofnuðu borgina 1878.  Vöxtur og viðgangur borgarinnar hófst á fimmta áratugi 20. aldar, þegar atvinnuvegum fór að fjölga.  Nafnið er úr spænsku og þýðir háslétta.  Áætlaður íbúafjöldi árið 2004 var tæplega 386 þúsund.



 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM