Arkansas náttúran Bandaríkin,
Flag of United States


ARKANSAS
LAND og NÁTTÚRA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Heildarflatarmál Arkansas er 137.742 km2 (28. í stćrđarröđ).  Sambandsstjórnin á 7,1% landsins.  Fylkiđ er nokkurn veginn ferhyrnt í laginu en ađeins mjórra um suđurhlutann.  Mestu vegalengdir frá norđri til suđurs og austri til vesturs eru 355 km.  Hćđ yfir sjó er á bilinu 17-55 m međfram Quachita-ánni viđ landamćrin ađ Louisiana upp í 839 m á toppi Magazine-fjalls.  Međalhćđ yfir sjó er ţví u.ţ.b. 198 m.

Landfrćđilega má skipta fylkinu í tvćr einingar:  Hálendiđ í vestry og norđri og láglendiđ viđ ströndina í vestri og suđri.  Á hálendinu er Ozark-sléttan í norđri (hćđótt og dölum skorin, skógi vaxin međ ruddum svćđum, ţar sem búskapur er stundađur á frjósömu landi).  Arkansasdalur er mikiđ námu og landbúnađarsvćđi í miđju fylkinu.  Ouachita-fjöll eru keđja fjallhryggja međ ţröngum dölum í suđurhlutanum (jarđhiti).

Strandsléttan sunnantil nćr yfir Vesturflóasléttuna og aura Mississippi-árinnar, sem nćr yfir u.ţ.b. ţriđjung austurhluta fylkisins.  Ţar hefur frjósamur jarđvegur safnazt fyrir í flóđum teinöldum saman.  Međal helztu fjalla eru Bostonfjöll sunnan Ozark-sléttunnar.
Nćstum allt fylkiđ er vatnsviđ Mississippi-árinnar og ađalţverár hennar, Arkansasárinnar.  Flestar ár falla til austurs eđa suđausturs til ţeirra (Little-Missouri, Ouachita, Saline og Rauđá í suđri og St Francis, Svartá og Hvítá í norđri).  Fjöldi íbjúgra stöđuvatna hefur myndazt í tímans rás međfram Mississippi-ánni (fyrrum bugđur).  Stćrst ţeirra er Chicot-vatn.  Flest önnur stór vötn í fylkinu eru manngerđ lón (Dardanelle viđ Arkansasána og Ouachita, Catherine og Hamilton í Ouachita-fjöllum).  Uppi á Ozark-sléttunni eru m.a. vötnin Bull Shoals, Beaver og Table Rock.

Loftslagiđ er rakt og jađartrópískt međ mildum vetrum og heitum sumrum, einkum á láglendinu.  Međalárshiti er á bilinu 14,4°C í norđvesturhlutanum til 18,9°C á láglendinu.  Hćsti skráđur hiti var 48,9°C í Ozark áriđ 1936.  Lćgsti skráđur hiti var -33,9°C í Gravette áriđ 1905.  Stundum gćtir ţurrka í norđur- og vesturhlutum fylkisins.

Flóra og fána.  Skógar ţekja u.ţ.b. helming flatarmáls fylkisins (fura, askur, hikkorí, hlynur, eik, kirsuberjatré o.fl. tegundir).  Mikiđ er um blómstrandi tré, burkna og blóm.
Uppi í fjalllendinu er fjöldi villtra spendýrategunda, s.s. minkur, ţvottabirnir, ţefdýr, víslar og moldvörpur.  Á sléttunum eru dádýr, kanínur, refir og villikettir.  Međal algengra fuglategunda eru fasanar, endur, gćsir, kalkúnar, kardinálar, rauđbrystingar og hermikrákur.  Fiskur er í ám og vötnum (bassi, karfi og styrja).

Auđlindir, framleiđsla og iđnađur.  Fylkiđ býr ađ margvíslegum náttúruauđćfum, s.s. olíu, gasi, kolum og báxíđi.  Ţarna finnast einnig demantar, granít, gips, marmari, kvikasilfur, sápusteinn, vanadium og brómíđ.  Landbúnađur stendur undir 5% af vergri ţjóđarframleiđslu.  Mikiđ er framleitt af hrísgrjónum, sojabaunum og bađmull auk hveitis, heyafla, sorghum, spínats, pera og tómata.  Talsvert er nýtt af trjáviđi, einkum eik, hikkorí, kýpressu og furu, sem kemur í auknum mćli frá rćktunarsvćđum.  Helztu iđnađarvörur eru olíuvörur, pappír og trjávörur, fatnađur og vefnađarvörur.  Elektrónískur iđnađur er verulegur.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM