Illinois sagan BandarÝkin,


SAGAN
ILLINOIS

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

B˙setu manna mß rekja a.m.k. 10.000 ßr aftur Ý tÝmann.  Fˇlki­, sem bjˇ ß Illinois-svŠ­inu Ý kringum 1300 mynda­i stŠrsta samfÚlag nor­an MexÝkˇ.  Fyrstu Evrˇpumennirnir, sem fˇru um landi­, voru lÝklega franski landk÷nnu­urinn Louis Jilliet og franski jÚs˙Ýtatr˙bo­inn Jacques Marquette ßri­ 1673.  Fimm arum sÝ­ar bygg­i franski landk÷nnu­urinn Robert Cavelier, sieur de La Salle, virki­ Crevecoeur (n˙ Creve Coeur) vi­ enda Peoria-vatns og Illinoi-ßna.  Fyrsta varanlega franska bygg­in reis Ý Kaskaskia ßri­ 1720 en ■ß var ■ar indÝßna■orp.  Nokkrum ßrum ß­ur (1712) var allt land sunnan Illinois-ßrinnar innlima­ Ý franska hÚra­i­ Louisiana.  Frakkar hÚldu a­ mestu uppi vinsamlegum samskiptum vi­ indÝßna og ger­u engar alvarlegar tilraunir til a­ gera svŠ­i­ a­ nřlendu.

Brezk yfirrß­ hˇfust 1763, tveimur ßrum eftir ParÝsarsamningana, sem voru ger­ir Ý lok franska-indÝßnastrÝ­sins.  IndÝßnah÷f­inginn Pontiac sŠtti sig ekki vi­ ni­urst÷­urnar og ger­i uppreisn, sem olli ■essari t÷f.  ┴standi­ Ý nřlendunni var a­ mestu ˇbreytt eftir yfirt÷ku Breta en nokkrir franskir landnemar fluttust brott til St louis, Hatchez og annarra borga Ý Mississippi-dalnum.  ┴ri­ 1774 sameina­i brezka stjˇrnin svŠ­i­ hÚra­inu Quebec.

═ sjßlfstŠ­isstrÝ­inu rÚ­ist her VirginÝumanna undir stjˇrn George Rogers Clark inn Ý hÚra­i­ og nß­i brezku virkjunum Ý Cahokia og Kaskaskia.  VirginÝustjˇrn bŠtti svŠ­inu nor­an Ohio-ßrinnar vi­ hÚra­ sitt sama ßr.  Eftir strÝ­i­ fÚkk BandarÝkjastjˇrn yfirrß­in og VirginÝustjˇrn lÚt ■a­ af hendi ßri­ 1784.  Massachusetts og Connecticut mßttu samkvŠmt nřlendusamningunum fŠra ˙t kvÝarnar til vesturs ßn takmarkana en afs÷lu­u sÚr ■eim rÚtti ßri­ 1785 og ßri­ 1787 var­ svŠ­i­ hluti Nor­vesturhÚra­s.  ┴ri­ 1800 skipti BandarÝkjastjˇrn Nor­vesturhÚra­inu og ger­i n˙verandi Illinois a­ hluta Indiana-hÚra­s.  Illinois-hÚra­ nß­i ■ß yfir nŠstum allt n˙verandi svŠ­i, mestan hluta Wisconsin og hluta n˙verandi Minnesota, sem bŠttist vi­ 3. febr˙ar 1809.

N˙verandi landamŠri Illinois voru ßkve­in 3. desember 1818, ■egar landi­ var­ 21. fylki BNA og a­rir hlutar fyrrverandi hÚra­s voru innlima­ir Ý Michigan.  Margir landnema Illinois komu a­ sunnan og ■ess vegna voru margir hlynntir ■rŠlahaldi Ý hinu nřja fylki.  ┴ri­ 1823 l÷g­u ■ingmenn meirihlutans Ý ■inginu, sem var hlynntur ■rŠlahaldi, fram till÷gu um ■ing til a­ breyta stjˇrnarskrßnni.  Tilgangurinn var a­ l÷glei­a ■rŠlahald, ■ˇtt hann kŠmi hvergi skřrt fram Ý till÷gunni, sem var vÝsa­ til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu og var felld me­ miklum mun atkvŠ­a 1824.  Mor­ afnßmslei­togans Elijah P. Lovejoy ßri­ 1837 var vitnisbur­ur um ■rautseigju ■eirra, sem voru hlynntir ■rŠlahaldi.  ┴ri­ 1832 var 500 sac-indÝßnum vÝsa­ ˙r landi eftir ˇsigur ■eirra gegn hvÝtum Ýb˙um Nor­ur-Illinois.  Ůeir h÷f­u lengi haldi­ uppi ßrßsum undir forystu h÷f­ingjans Svarta-Hauks.  Fj÷ldi innflytjenda frß Nřja-Englands- og Mi­-Atlantshafsfylkjunum kom til Illinois nŠstu ßrin og hagv÷xtur jˇkst.  Gr÷ftur Illinois-Michigan-skur­arins hˇfst 1836 og fleiri opinberum verkefnum var hrundi­ af stokkunum, ■annig a­ vi­ gjald■roti lß.

AndstŠ­ingum ■rŠlahalds ˇx ßsmegin vi­ fj÷lgun innflytjenda frß fylkjunum Ý nor­ri ßratuginn fyrir borgara/■rŠlastrÝ­i­.  Demˇkrataflokkurinn bei­ ˇsigur gegn sameiningarflokki andstŠ­inga ■rŠlahaldsins Ý kosningunum 1854 og tveimur ßrum sÝ­ar spratt lř­veldisflokkur fylkisins upp ˙r ■essum sameiningarflokki.  ═ s÷gulegri kosningabarßttu ßri­ 1858 um sŠti Ý ÷ldungadeild BandarÝkja■ings milli Stephen Douglas, frambjˇ­anda demˇkrata, og Abrahams Lincoln, frambjˇ­anda lř­veldisflokksins, nß­u demˇkratar meirihluta Ý sameinu­u ■ingi, sem kaus ■ingmenn til ÷ldungadeildar sambands■ingsins.  Kj÷rmenn Illinois studdu Abraham Lincoln Ý forsetakosningunum ßri­ 1860.  Demˇkrataflokkurinn var andsn˙inn borgara/■rŠlastrÝ­inu frß ßrinu 1862 og hinir Su­urrÝkjasinnu­u Riddarar gullna hringsins unnu sÚr mikinn stu­ning Ý fylkinu.

EfnahagslÝf fylkisins var­ Š vi­fe­mara Ý strÝ­inu og eftir ■a­.  Stˇrbruni Ý Chicago Ý oktˇber 1871 ger­i 100.000 manns heimilislaus og eignatjˇn var meti­ ß 300 miljˇnir dollara.

20. ÷ldin.  I­na­ur jˇkst hr÷­um skrefum og a­flutningur verkamanna jˇkst til borganna.  Fylki­ stßta­i af gˇ­u samg÷ngukerfi, sem bygg­ist Ý kringum vatnalei­irnar milli Michigan-vatns og Mississippi-fljˇtsins.  Chicago var mi­st÷­ i­na­arins og uppbygging hans var hin mesta Ý s÷gu BNA.  Um mi­jan sj÷tta ßratug 20. aldar var stßli­na­urinn kominn Ý fyrsta sŠti og nam u.■.b. helmingi vergrar ■jˇ­arframlei­slu.  NŠsta ßratuginn bŠttust vi­ bÝla- og dekkjaverksmi­jur vi­ og verksmi­jur, sem ■jˇnu­u geimfer­aߊtluninni.

Hagv÷xtur jˇkst ßfram ß nÝunda ßratugnum en Ýb˙afj÷ldinn var ˇbreyttur.  ═b˙um Chicago fŠkka­i um 220 ■˙sund og efnahagur Austur-St Louis hrundi.  ┴ tÝunda ßratugnum kepptust stjˇrnv÷ld vi­ a­ la­a a­ nřjan i­na­ og auka marka­shlutdeildina erlendis.

Landb˙na­urinn hÚlt velli fram ß sÝ­asta ßratug 20. aldar, ■ˇtt flˇ­in 1993 yllu gÝfurlegu tjˇni.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM