Cambridge Massachusetts Bandaríkin,


H.W.Longfellow.


CAMBRIDGE
MASSACHUSETTS

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Cambridge er miđstöđ menntunar og rannsókna í Massachusetts-fylki og setur Harvard-háskóla (1636), fyrsta háskóla Norđur-Ameríku.  Ţar eru einnig Tćkniháskólinn (1861), Radcliffe-háskólinn (1879) og Lesley-háskólinn (1909).  Prentiđnađurinn í borginni hófst áriđ 1638, ţegar fyrstu prentvélarnar voru settar upp í Ameríku.  Gúmmívörur, rafeindatćki, vísindatćki, sćlgćti og kjötvörur eru framleiddar í borginni.  Međal sögulegra stađa í Cambridge eru húsiđ, sem George Washington notađi sem höfuđstöđvar sínar eftir ađ hann tók viđ stjórn hersins 1775.  Ţar bjó síđar ljóđskáldiđ Henry Wadsworth Longfellow á 19. öld.  Ţá má nefna nokkra frćga íbúa borgarinnar á 19. öld:  Lćknirinn og rithöfundurinn Oliver Wendell Holmes og ljóđskáldiđ og diplómatinn James Russell Lowell.  Gestir borgarinnar líta líka í kringum sig á Harvard-torgi, kíkja á Schlesinger-bókasafniđ í Radcliffe (saga bandarískra kvenna; ritsmíđar Júlíu Ward Howe, Susan B. Anthony, Harriet Beecher Stowe, Elísabetar Cady Stanton, Amelíu Earhart og annarra) og Widener-bókasafniđ í Harvard-háskólanum (m.a. biblía Gutenbergs).  Cambridge var upphaflega stofnuđ sem New Town áriđ 1634.  Fjórum árum síđar var bćrinn skírđur Cambridge eftir borginni í Englandi.  Áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1990 var tćplega 96 ţúsund.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM