Bloomington Minnesota Bandaríkin,


BLOOMINGTON
MINNESOTA

.

.

Utanríkisrnt.

Bloomington er þriðja stærsta borg í Minnisóta-fylki, iðnaðarborg og setur höfuðstöðvar margra stórra fyrirtækja.  Iðnaðurinn byggis m.a. á framleiðslu frystibúnaðar, garðsláttuvéla, leikfanga og málmvöru.  Stærsti verzlanaklasi Ameríku, Mall of America, var opnaður í Bloomington í águst 1992.  Í gamla ráðhúsinu (1892) er sögusafn.  Bloomington er heimaborg íshokkíliðsins North Stars, sem leikur heimaleiki sína í Metropolitan Sports Center.  Borgin var nefnd eftir samnefndri borg í Illinois eftir að byggð fór að myndast 1843.  Hún óx hratt sem íbúðabyggð á sjötta áratugi 20. aldar og á sjötta áratugnum óx iðnaði fiskur um hrygg.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1990 var rúmlega 86 þúsund.



 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM