Duluth Minnesota BandarÝkin,


DULUTH
MINNESOTA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Duluth er borg Ý Minnesota-fylki.  H˙n og Superior Ý Visconsin-fylki hafa sameiginlega h÷fn vi­ V÷tnin miklu og tengist Atlantshafinu um St Lawrende lei­ina.  H÷fnin er loku­ vegna Ýsa ß veturna en er engu a­ sÝ­ur mikilvŠg ˙tflutningsh÷fn fyrir hrßefni frß Mi­vesturfylkjunum.  Mest er flutt ˙t af jßrngrřti, korni, kolum, olÝu og timbri.  ═ Duluth er einnig framleitt talsvert af řmiss konar v÷rum og l÷g­ hefur veri­ ßherzla ß fj÷lbreytni Ý i­na­i.  Borgin er setur Minnesota-hßskˇla og ■ar er lÝka listastofnun, ballet, leikh˙s og symfˇnÝuhljˇmsveit.  R˙mlega 180 m hßtt klettabelti trˇnir yfir vatninu Ý borginni.

Tali­ er, a­ Sioux- og Ojibwa-indÝßnar hafi veri­ fyrstu Ýb˙ar ■essa svŠ­is.  ┴ 17. ÷ld komu nokkrir franskir landk÷nnu­ir og gildruvei­imenn ■anga­, ■.ß.m. Daniel Greysolon frß Duluth (Du Lhut) ßri­ 1679 og bygg­in, sem mynda­ist, var nefnd eftir honum.  Ůarna ■rˇa­ist verzlunarsta­ur me­ skinn ßri­ 1672, sem skinnaverzlun John Jacob Astors rÚ­i ßri­ 1817.  Varanleg bygg­ hvÝtra manna hˇfst Ý Duluth ßri­ 1852.  Verzlun jˇkst til muna eftir opnun skipalei­ar um Soo-skipastigann vi­ Sault Sainte Marie, vi­ lagningu jßrnbrautarinnar 1870 og opnun Duluth-skipaskur­arins 1959, sem greiddi samg÷ngulei­ a­ vatninu.  Opnun St Lawrence-skur­arins ßri­ 1959 jˇk enn ß umsvifin Ý h÷fn borgarinnar.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 86 ■˙sund.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM