Minnesota íbúarnir Bandaríkin,


ÍBÚARNIR
MINNESOTA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Samkvćmt manntalinu 1990 voru íbúar fylkisins 4.375.099 og hafđi fjölgađ um 7,3% nćstliđinn áratug.  Međalfjöldi íbúa á hverjum ferkílómetra var 19.  Hvítir 94,4%, negrar 2,2% auk 53.900 af spćnskum uppruna, 49.392 indíána, 11.576 Kóreumanna, 9.387 Víetnama, 8.980 kínverja og 8.234 asísk/indverskra.  Siouxindíánar voru fjölmennastir í frumbyggjahópnum.  Margir íbúanna eru af evrópsku bergi brotnir, s.s. frá Danmörku, Noregi, Svíţjóđ og öđrum löndum Norđur-Evrópu.  Í dreifbýlinu hafa margir ţessara hópa búiđ í sérsamfélögum.

Menntun og menning.  Fyrsti skólinn í Minnesota var stofnađur í kringum 1820.  Ríkisskólakerfiđ var lögleitt áriđ 1849 og smám saman voru hérađsskólar byggđir.  Skólaskylda var lögleidd áriđ 1885.

Áriđ 1990 voru 1564 grunnskólar í fylkinu međ 749.500 nemendur og 72.600 í einkaskólum.  Ţá voru ćđri menntastofnanir 81 međ 253.100 stúdenta.  Stćrst ţeirra er Minnisotaháskóli (1851) međ útstöđvar í Minneapolis og St Paul, Crookston, Duluth og Morris.  Mayo Graduate School of Medicine (1971) í Rochester starfar međ Minnesotaháskóla.  Ađrir áberandi háskólar eru Ríkisháskólakerfi Minnesota í Memidji, Mankato, Marshall, Minneapolis, Moorhead, St Cloud, St Paul og Winona.

Minneapolis og St Paul, Tvíburaborgirnar, eru menningarmiđstöđvar fylkisins.  Međal safna í ţeim eru Listastofnun Minneapolis og Walker listamiđstöđin, Miđstöđ sögufélags Minnesota og Vísindasafna Minnesota í St Paul.  Stóri Minnesota dýragarđurinn er í Epladal (Apple Valley) og Rúnasteinasafniđ í Alexandria sýnir gripi, sem eiga ađ sanna, ađ víkingar hafi lagt leiđ sína til Minnesota.

Bókasafn Minnestoaháskóla hýsir a.m.k. 4 miljónir titla.  Ţađ er eitt stćrstu háskólabókasafna BNA.

Áhugaverđir stađir.  Skógar og stöđuvötn í norđurhluta fylkisins eru ofarlega á lista útivistarfólks.  Voyageurs ţjóđgarđurinn er hinn stćrsti í Minnesota.  Itasca ríkisgarđurinn geymir uppsprettu Mississippi-fljótsins.  Víđa eru minnismerki um indíánana, sem bjuggu á ţessu svćđi fyrir landnám hvíta mannsins.  Ţeirra á međal eru Pipestone ţjóđarminnismerkiđ međ grjótnámum, ţar sem innfćddir náđu sér í steintegundina, sem ţeir notuđu til ađ tálga úr friđarpípur.  Grand Portage ţjóđarminnismerkiđ viđ Superior-vatn er gamall skinnaverzlunarstađur.  Fort Snelling, endurbyggt virki frá 1820, er í grennd viđ Tvíburaborgirnar.

Íţróttir og afţreying.  Stöđuvötnin og árnar gefa óteljandi tćkifćri til vatnaíţrótta.  Fagurt skóglendiđ er vinsćlt til göngu- og tjaldferđa og veiđimenn koma ekki heim ţađan međ öngulinn í rassinum.  Dýraveiđar eru vinsćlar.  Á veturna er stundađ ísdorg, skauta- og skíđaíţróttir og snjósleđakeppnir eru haldnar.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM