Minnesota stjórnsýsla Bandaríkin,


STJÓRNSÝSLA
MINNESOTA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Minnesota er stjórnađ í anda stjórnarskrárinnar frá 1857, sem var lögleidd áriđ eftir viđ ađildina ađ BNA.  Ćđsti embćttismađurinn, fylkisstjóri, er kosinn í almennum kosningum til 4 ára í senn.  Ađrir kjörnir embćttismenn eru líka kjörnir til 4 ára:  varafylkisstjóri, innanríkisráđherra, ríkisendurskođandi, fjármálaráđherra og ríkissaksóknari.

Ţingiđ starfar í öldungadeild (67) og fulltrúadeild (134).  Öldungar eru kosnir til 4 ára en ţingmenn fulltrúadeildar til 2 ára.  Ţingiđ kemur saman annađ hvert ár (oddatöluár) í janúar og situr í 120 daga.  Fylkisstjóra er heimilt ađ kveđja ţing saman á öđrum tímum, ef ástćđa er til.

Minnesota á tvö sćti í öldungadeild sambandsţingsins og 8 sćti í fulltrúadeild ţess.  Fylkiđ rćđur 10 kjörmönnum í forsetakosningum.

Lýđveldissinar réđu lögum og lofum í stjórnmálalífi fylkisins snemma á 20. öldinni en á fjórđa áratugnum kom fram öflugur stjórnmálaflokkur landbúnađarverkamanna, sem tók upp samstarf viđ demókrata.  Lýđveldissinnar og demókratar hafa skipzt á um stjórn fylkisins síđan á fimmta áratugnum.

Einhver mest áberandi stjórnmálamađur eftirstríđsáranna í fylkinu var DFL-leiđtoginn Hubert Humphrey, sem var varaforseti BNA á árunum 1965-69.  Eftirmađur hans í flokknum, Walter Mondale, var varaforseti á árunum 1977-81.  Allt frá fjórđa áratugnum hafa kjörmenn fylkisins lagt forsetaframbjóđendum demókrata liđ.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM