Jackson Mississippi BandarÝkin,


JACKSON
MISSISSIPPI

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Jackson, h÷fu­sta­ur Mississippi-fylkis, er mi­st÷­ vi­skipta, i­na­ar og flutninga.  Framlei­sluv÷rur borgarinnar eru m.a. raftŠki, matvŠli, leir- og glermunir, h˙sg÷gn, mßlmar og fatna­ur.  ┴ landb˙na­arsvŠ­unum umhverfis borgina er talsvert rŠkta­ af kvikfÚ, sojabaunum, ba­mull og kj˙klingum.  Me­al ßhugaver­ra sta­a eru Nßtt˙ruvÝsindasafni­, Listasafni­ og Dizzy Dean hafnarboltasafni­.  Borgin er setur Belhaven-hßskˇla (1883), Fylkishßskˇlans (1877) og LŠknahßskˇlans (1955).

Choctaw- og Chickasaw-indÝßnar bjuggu ß ■essu svŠ­i.  Fransk-kanadÝski skinnavei­ima­urinn Louis LeFleur reisti verzlunarsta­ ß slˇ­um n˙verandi mi­borgar sk÷mmu eftir 1790.  Eftir samninginn vi­ Doakĺs Stand (1820), sem trygg­i landnßm hvÝtra ß svŠ­inu, fˇr bygg­in a­ dafna.  ┴ri­ 1821 var­ h˙n h÷fu­sta­ur fylkisins og var nefnd eftir Andrew Jackson.  Vi­ skipulagningu bygg­arinnar ßri­ 1822 var teki­ tillit til teikninga Thomas Jeffersons, sem ger­u rß­ fyrir grŠnum svŠ­um.

═ borgarastyrj÷ldinni var Jackon ey­il÷g­ (1863), ■egar Nor­anmenn fˇru um me­ brandi undir stjˇrn William T. Sherman, hersh÷f­ingja.  Brunar˙stir borgarinnar ollu nafngift hennar ß ■eim tÝma, Chimneyville (StrompabŠr).  I­n■rˇun hˇfst vi­ uppg÷tvun gaslinda Ý grenndinni ß fjˇr­a ßratugi 20. aldar.  ┴ sj÷unda ßratugnum og snemma ß hinum ßttunda ur­u talsver­a kyn■ßttaˇeir­ir Ý borginni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 197 ■˙sund.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM