Long Island New York BandarÝkin,


LONG ISLAND
NEW YORK

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Langey (Long Island) er stŠrsta eyja BNA ß meginlandinu Ý su­austurhluta New York-fylkis.  H˙n er 190 km l÷ng, 19-32 km brei­ og 4356 km▓ a­ flatarmßli.  Nor­an hennar er Langeyjarsund, Atlantshafi­ a­ austan og sunnan, Ůrengsli (Narrows) og New York-flˇi a­ vestan og Austurß a­ nor­vestan.  Tveir stˇrir flugvellir eru ß eyjunni, Kennedy og La Guardia.  Fj÷ldi br˙a og ganga tengja vesturhluta eyjarinnar vi­ hverfin Manhattan og Bronx og l÷ng hengibr˙ tengist hverfunum Brooklyn og Staten-eyju.

NŠstum ßttungur eyjarinnar eru undir hverfunum Kings og Queens.  R˙mlega helmingur Ýb˙a Langeyjar břr Ý ■essum hverfum.  Hinn hluti eyjarinnar skiptist Ý Nassau og Suffolk.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 7 miljˇnir.  Nor­urstr÷nd eyjarinnar er hŠ­ˇtt og mj÷g vogskorin.  Su­urstr÷ndin er flatlend og varin ßgangi Atlantshafsins me­ fj÷lda mjˇrra smßeyja.  Peconic-flˇi er ß milli tveggja skaga ß austanver­ri eyjunni.  Nor­urskaginn endar Ý Orient-h÷f­a og hinn sy­ri Ý Montauk-h÷f­a.  Eyjan er vinsŠll sumardvalarsta­ur me­ fj÷lda ba­stranda og tŠkifŠra til af■reyingar og afsl÷ppunar.

Mikill i­na­ur er stunda­ur Ý Brooklyn og Queens.  ═ Nassau og Suffolk er mikil rŠktun nytjaßvaxta og talsvert er rŠkta­ ■ar af kj˙klingum.  ═ Suffolk er talsvert um ostrurŠktun og ˙thafsvei­ar.

Enski sŠfarinn Henry Hudson kom auga ß Langey ßri­ 1609, ■egar Algonquia-indÝßnar bjuggu ■ar.  Fyrstu hollenzku og ensku landnemarnir deildu um eignarrÚtt eyjarinnar og samkvŠmt samningi, sem var ger­ur ßri­ 1650 fengu hollenzku landnemarnir vesturenda eyjarinnar og hinir ensku austurendann.  ┴ri­ 1664 var­ ÷ll eyjan hluti ensku nřlendunnar New York.  Hollendingar nß­u henni undir sig um skamma hrÝ­ ß ßrunum 1673-74.  ═ frelsisstrÝ­inu sigru­u Bretar BandarÝkjamenn Ý orrustu ß Langey ßri­ 1776.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM