fÝladelfÝa pennsylvanÝa,
Flag of United States


PHILADELPHIA
PENNSYLVANIA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

FÝladelfÝa er fimmta stŠrsta borg BNA Ý su­austurhorni PennsylvanÝu vi­ ßrmˇt Delaware- og Schuylkill-ßnna.  H˙n er a­alhafnarborg fylkisins, u.■.b. mi­lei­is milli New York og Washington D.C.  BŠ­i sjßlfstŠ­isyfirlřsing BNA og stjˇrnarskrß landsins voru rita­ar Ý FÝladelfÝu, ■annig a­ borgarb˙ar geta sta­i­ ß ■vÝ, a­ borgin sÚ fŠ­ingarsta­ur BNA, eins og ■eir hafa gert og gera miki­ Ý auglřsingum.  Efnahagur borgarinnar er flˇki­ kerfi i­na­ar, vi­skipta, ■jˇnustu og rannsˇkna- og ■rˇunarstarfsemi.  H÷fn borgarinnar vi­ Delaware-ßna er me­al lÝflegustu innhafna Ý heimi.  Ůar eru afgreidd a.m.k. 5000 flutningaskip ß ßri.

Me­fram h÷fninni og ßnni eru verksmi­jur, sem hreinsa sykur og olÝu, orkuver, matvŠlaframlei­sla og mßlmvinnsla.  Ůarna er einnig grÝ­arstˇrt matv÷rudreifingarfyrirtŠki.  M÷rg stˇrfyrirtŠki eiga a­alst÷­var Ý borginni og ■ar eru rannsˇkna- og ■rˇunarstofnanir margra stŠrstu lyfja-, t÷lvu- og tŠknifyrirtŠkja landsins.  I­na­urinn byggir lÝka ß framlei­slu flutningatŠkja, gßma, prenta­s efnis og pl÷tumßlma, b÷kunarv÷ru og mikils ˙rvals matv÷ru.  Ůarna starfa sex lŠknaskˇlar og fj÷ldi hßskˇla, sem njˇta gˇ­s af nŠrveru einkarekinna rannsˇkna- og ■rˇunarstofnana ß svi­um vÝsinda, tŠkni, lŠkninga, efnahagsmßla, samg÷ngumßla og byggingarlistar.

ŮÚttri­i­ kerfi vega og gatna ß m÷rgum hŠ­um og ne­anjar­arlesta, strŠtisvagnar og sporvagnar og far■egalestir standa undir flutninga■÷rfinni.  Nokkrir a­al■jˇ­vega og jßrnbrautalei­a landsins liggja nŠrri borginni.  Hafnarmßlastjˇri situr Ý skrifstofubyggingu sinni ni­ri vi­ h÷fn og lÝti­ eitt sunnan borgar er millilandaflugv÷llurinn.

BorgarstŠ­i­ er tilt÷lulega flatlent og skipulagt me­ ferhyrningsa­fer­inni, reyndar var borgin hin fyrsta Ý BNA, sem var skipul÷g­ ■annig.  Kjarni borgarinnar e­a mi­borgin liggur ß milli Brei­g÷tu og Marka­sg÷tu, sem eru a­alumfer­arŠ­arnar.  Rß­h˙si­, Ý ■ungum, fr÷nskum endurreisnarstÝl, er vi­ mˇt ■essara gatna.  BenjamÝn FranklÝn-gatan er ß skj÷n vi­ ferhyrningsskipulagi­, ■vÝ h˙n liggur ß skß frß rß­h˙sinu a­ Listasafninu, sem stendur hŠrra en umhverfi­.

Mi­borgin hefur breytzt verulega allt frß sj÷tta ßratugi 20. aldar vegna endurskipulagningar og endurreisnarverkefna.  ═ austurhlutanum var Society Hill-hverfinu breytt ˙r hr÷rnandi ßstandi Ý glŠsilegt Ýb˙­ahverfi me­ fj÷lda endurbygg­ra 18. og 19. aldar h˙sa.  Frelsiskringlan og Ůjˇ­ars÷gugar­urinn eru ß ■essu svŠ­i og ■ar eru h˙s, sem voru ßberandi ß fyrstu stigum bandarÝskrar s÷gu.  Penn Center, andspŠnis rß­h˙sinu, var fyrsta vi­skiptahßhřsi­, sem var reist.  Ůar til 1986 rÝkti ■egjandi samkomulag um a­ hŠ­ nřbygginga vi­ Liberty Place yr­i ekki meiri en rß­h˙ssins.  FÝladelfÝa n˙tÝmans gefur mynd af var­veizlu hins gamla og ■ßttt÷ku Ý hinu nřja, ■annig a­ endurbyggt 18. aldar h˙s stendur stundum Ý skugga nřtÝzku stßl- og glerhßhřsa.  Rß­stefnumi­st÷­ PennsylvanÝu, sem var fullbygg­ 1993 er ß milli Arch- og Race-gatna.

Hluti af varanlegri arfleif­ borgarinnar eru n÷fn g÷mlu hverfanna, Germantown, Manayunk, East Falls og Queen Village.  M÷rg ■eirra bera enn ■ß merki upprunalegu Ýb˙anna.  Helztu n˙tÝmahverfin eru Su­ur-FÝladelfÝa, ■ar sem fˇlk af Ýt÷lsku bergi broti­ břr og Vestur- og Nor­ur-FÝladelfÝa, ■ar sem negrar eru Ý meirihluta.

VÝ­a um borgina eru grŠn svŠ­i og almenningsgar­ar (alls 3200 hektarar).  Fairmount-gar­urinn er stŠrsti mannger­i almenningsgar­ur Ý stˇrborg Ý BNA, u.■.b. helmingur flatarmßls allra gar­a Ý borginni.  Ůar er hŠgt a­ hjˇla og hlaupa kÝlˇmetrum saman ß stÝgum, njˇta grasagar­sins og af■reyingarm÷guleika auk var­veittra nřlenduh˙sa og gamalla opinberra bygginga Ý fegurstu mynd.  Aldarsřning BNA 1876 var haldin Ý Fairmount-gar­inum og hvlefing Minningarhallarinnar stendur ■ar enn ■ß eins ßberandi og ■egar h˙n var nřbygg­.  Hinir gar­arnir eru lÝklega Ý kringum 150 talsins, ■annig a­ Ýb˙arnir og gestir borgarinnar geta noti­ ˙tiveru Ý ■eim, hvar sem er Ý borginni.

Me­al mikils fj÷lda ßberandi s÷gulegra kennileita mß nefna SjßlfstŠ­ish÷llina, TrÚsmi­ah÷llina (fyrsta ■ing BNA), Fyrsti og Annar banki BNA, Frelsisbjallan, Betsy Rose-h˙si­ (fyrsta flagg BNA sauma­ 1777) og Kristskirkju (BenjamÝn FranklÝn grafinn), sem eru ÷ll innan seilingar Ý s÷gulega hverfinu.  Veteranĺs-leikvangurinn er nota­ur fyrir ˙rslitaleiki ˙rvaldeildar ru­nings- og hafnarboltali­a.  PennsylvanÝuhßskˇli og hßskˇlasj˙krah˙si­ og a­rir skˇlar, s.s. Drexel-hßskˇlinn (1891), mynda hßskˇlahverfi­.  Temple-hßskˇlinn er einn r˙mlega tylftar annarra hßskˇla og Š­ri menntastofnana, ■.m.t. La Salle-hßskˇli (1863), Thomas Jefferson-hßskˇlinn (1824), Curtis-tˇnlistarskˇlinn (1924), Listahßskˇlinn (1876) og Moore-h÷nnunar- og listaskˇlinn (1844).  Leikh˙si­ vi­ VahnetustrŠti var opna­ 1809.  Ůa­ er elzta leikh˙s, sem er enn ■ß Ý rekstri Ý BNA.  Hin fagra TˇnistarakademÝa (1857) er samasta­ur FÝlharmˇnÝuhljˇmsveitarinnar, sem er Ý r÷­ hinna beztu Ý heimi.  Safnaflˇra borgarinnar er yfirgripsmikil, s.s. Listasafni­, Rodin-safni­ og ListaakademÝa PennsylvanÝu (listaskˇli og elzta listasafn BNA frß 1805).  Ůß mß nefna Nßtt˙ruvÝsindaakademÝuna (1812), sem er elzt sinnar tegundar Ý BNA, FranklÝnstofnunina (1824), elzta vÝsinda- og tŠknisafn BNA.

SvÝar settust a­ ß FÝladelfÝusvŠ­inu sk÷mmu eftir 1640.  ┴ri­ 1681 ßnafna­i Karl II framßmanni kvekara, William Penn, landi­.  Hann ßtti ■ß ˇsk heitasta a­ geta stofna­ nřlendu, ■ar sem tr˙frelsi vŠri tryggt.  Hann kom ß ■essar slˇ­ir me­ landmŠlingamanninum Thomss Holme ßri­ 1682 og a­sto­a­i vi­ mŠlingarnar ß borginni, sem hann kalla­i FÝladelfÝu (grÝska = brˇ­urßst).  ┴ri­ 1683 var­ h˙n h÷fu­borg nřlendunnar nřstofna­rar nřlendunnar PennsylvanÝu og hÚlt ■vÝ hlutverki til 1799.  Bygg­in ˇx og dafna­i allt frß upphafi.

Flestir hinna fyrstu landnema voru kvekarar e­a Vinir, en ■egar borgin ■rˇa­ist Ý blˇmlega mist÷­ vi­skipta og i­ana­ar, kom aukinn fj÷ldi Ůjˇ­verja, Hollendinga, Skota og ═ra til b˙setu.  ┴ri­ 1720 var ═b˙afj÷ldinn kominn Ý 10.000.  BenjamÝn FranklÝn fluttist frß Boston til FÝladelfÝu 1723 og sex ßrum sÝ­ar hˇf hann ˙tgßfu dagbla­sins PennsylvanÝa Gazette.  Hann var­ ■vÝ einn mßttarstˇlpa menningarlÝfsins og stu­la­i a­ ■rˇun hennar sem menningarmi­st÷­ brezku nřlendnanna Ý AmerÝku.  Hann var Ý hˇpi ■eirra, sem stofnu­u fyrsta frÝa bˇkasafni­, sj˙krah˙si­ og ■ekkingarfÚlagi­.  ┴ ■essum tÝmum var­ borgin a­ lei­andi mi­st÷­ i­na­ar og vi­skipta.

FÝladelfÝa var fj÷lmennasta borgin Ý brezku nřlendunum og var ■vÝ Ý fararbroddi atvika og athafna, sem leiddu til frelsisstrÝ­sins og sjßlfstŠ­isyfirlřsingarinnar, en h˙n var undirritu­ Ý borginni 1776.  ═ lok strÝ­sins var stjˇrnarskrß BNA samin Ý borginni ßri­ 1787.

Verzlun og i­na­ur, einkum framlei­sla jßrns og vefna­arv÷ru, uxu hratt og ßri­ 1860 var ═b˙afj÷ldinn or­inn hßlf miljˇn.  Hreyfingin gegn ■rŠlahaldi skaut snemma rˇtum Ý borginni og a­ ■rŠlastrÝ­inu loknu hÚlt hagsŠldin ßfram Ý borginni me­ auknum hra­a og la­a­i a­ sÚr innflytjendur frß Ůřzkalandi, ═talÝu, Pˇllandi, R˙sslandi og ÷­rum Evrˇpul÷ndum.  ┴ri­ 1876 var­ borgin fyrir valinu til hßtÝ­arhalda Ý aldarminningu sjßlfstŠ­is BNA, sem voru fyrsta al■jˇ­lega sřningin Ý BNA.

Eftir fyrri heimsstyrj÷ldina fluttust margir borgarb˙ar ˙t fyrir borgarm÷rkin.  Margar smßborgir ■rˇu­ust hratt vestan og nor­an FÝladelfÝu Ý takt vi­ framlengingu jßrnbrautanna.  ═ sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni og eftir hana komu margir ■eld÷kkir innflytjendur frß Su­urrÝkjunum.  ┴ri­ 1950 var ═b˙afj÷ldinn or­inn 2,1 miljˇn og bŠtt vega- og gatnakerfi ger­i uppbyggingu nřrra ˙thverfa m÷gulega.

┴ sj÷tta ßratugi 20. aldar hvarf margt fˇlk og fyrirtŠki brott ˙r borginni og ■˙sundir manna og kvenna ur­u atvinnulaus.  SÝ­ast ß ßratugnum var reynt a­ grÝpa Ý taumana me­ řmsum rß­um til a­ blßsa nřju lÝfi Ý atvinnulÝfi­ en allt fram ß ßttunda ßratuginn hÚlt hr÷rnunin ßfram.  ┴ nÝunda ßratugnum fˇr efnahagurinn batnandi ß nř og hagv÷xturinn var­ meiri en annars sta­ar Ý BNA.  N˙ nŠr stˇrborgarsvŠ­i FÝladelfÝu yfir su­austurhluta PennsylvanÝu og inn Ý New Jersey og Delaware.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1990 var tŠplega 1,6 miljˇnir.


Frelsisbjallan er s÷gulegur gripur, sem er Ý SjßlfstŠ­iss÷gugar­inum Ý FÝladelfÝu.  Henni var hringt 8. j˙lÝ 1776 eftir fyrsta opinbera lestur sjßlfstŠ­isyfirlřsingarinnar.  Bjallan vegur 943,5 kg og ummßl hennar er mest 3,7 m.  ┴ hana var rita­:  äLřstu frelsi um allt landi­, ■annig a­ allir megi heyra.ö  Bjallan var p÷ntu­ ßri­ 1751 og var steypt Ý London.  H˙n kom til FÝladelfÝu Ý ßg˙st 1752 og sprakk Ý tilraunahringingunni.  H˙n var brŠdd og steypt Ý anna­ skipti­ Ý aprÝl 1753 en aftur komu gallar Ý ljˇs.  H˙n var brŠdd ß nř Ý j˙nÝ sama ßr (Pass og Stowe).  Hinn 7. j˙nÝ 1753 var ■ri­ja bjallan hengd upp Ý turn Frelsishallarinnar.  ┴ri­ 1777 hernßmu Bretar FÝladelfÝu.  Bjallan var tekin ni­ur og falin en sett upp ß nř ßri­ eftir.  SÝ­an hefur bjallan hljˇma­ 4. j˙lÝ ßr hvert og fram til 1935 var henni lÝka hringt ß hßtÝ­isd÷gum fylkisins, ■ar til h˙n sprakk ß nř, ■egar henni var hringt til hei­urs hŠstarÚttardˇmaranum John Marshall lßtnum.  Bjallan var flutt ß n˙verandi sta­ Ý glerhřsi vi­ Frelsish÷llina ßri­ 1976.

PENNSYLVANIA

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM