Suður-Karólína er líka
kölluð „Palmetto State”.Flatarmálið
er 80.398 km² og íbúafjöldinn u.þ.b. 3,2 millj. (30% negrar).Suður Karólína varð 8. ríki BNA árið 1788.
Höfuðborgin er Columbia.Aðrar helztu borgir: Charleston ,Greenville, Spartanburg og Rock Hill.
Iðnaður:Vefnaður,
efnaiðn., timbur, pappír, vélar, raftæki og matvæli.
Landbúnaður:Tóbak,
baðmull, ferskjur, soja, kartöflur, stórgripir, alifuglar og timbur.