Burlington Vermont Bandaríkin,


BURLINGTON
VERMONT

.

.

Utanríkisrnt.

Burlington er stærsta borg Vermont-fylkis, hafnar-, viðskipta-, ferðamanna- og iðnaðarborg (rafrænn búnaður, stál- og timburvörur, hlynsíróp, skrifstofuvélar og tæki og vefnaðarvörur.  Þarna eru Vermont-háskóli og Landbúnaðarháskóli fylkisins (1791).  Burlington er fæðingarstaður bandaríska heimsspekingsins John Dewey.  Byggð hófst 1773 og bærinn var nefndur eftir Burling-fljöskyldunni, sem var meðal fyrstu landnemanna.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var rúmlega 39 þúsund.






 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM