Virginia meira Bandaríkin,

ÍBÚARNIR LAND og NÁTTÚRA SAGAN STJÓRNSÝSLA

VIRGINIA
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Landbúnaður (tóbak, jarðhnetur, maís, grænmeti, ávextir, kartöflur; kvikfé, t.d. Smithfieldskinka og kalkúnar).

Iðnaður
(efnaiðn., vefnaður, fataframleiðsla, vindlingar, matvæli, timbur, pappír, skipa- og bílaframleiðsla).

Jarðefni:  Kol, sink.

Ferðaþjónusta: strendur, fjalllendi, sögulegir staðir.

Shenandoahþjóðgarðurinn
.

Appomatox Court House-þjóðgarðurinn. Grant hershöfðingi knúði þar meginher Lee hershöfðingja til uppgjafar 9. apríl 1865 og endaði þar með borgarastyrjöldina.

Booker T. Washingtonminnismerkið Minningarreitur á Burroughsplantekrunni um stofnanda Tuskegeestofnunarinnar í Alabama, sem var hér þræll í æsku.

Charlottesville. Fæðingarstaður Thomas Jefferson og setur háskólans, sem hann stofnaði (16.400 stúdentar), landsetur og andlátsstaður, Monticello, sem er gott dæmi um 18.aldar byggingarlist.  Gröf hans er í nærliggjani fjölskyldugrafreit.

Chincoteague. Brú yfir í Assateagueeyju, sem er náttúruverndarsvæði; smáhestar.

Danville. Iðnaðarborg og tóbaksumskipun og uppboðsmarkaðir; þingstaður stjórnar Jeffersons Davis 1865 í minningarbyggingunni um samveldið.

Langley er aðalmiðstöð CIA (Central Intelligence Agency).

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM