Seattle Washington BandarÝkin,


SEATTLE
WASHINGTON

.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Seattle er borg Ý Washington-fylki milli Puget-sunds og Washington-vatns.  H˙n er fj÷lbřlasta borg fylkisins og stendur ß nokkrum hŠ­um og er ■ekkt fyrir fagurt ˙tsřni og umhverfi.  Union-, Washington- og GrŠnavatn eru innan borgarmarkanna.  Fj÷ll Olympic-■jˇ­gar­sins gnŠfa Ý vestri og Ůrepafjallgar­urinn (Cascade Range) me­ Rainier-fjalli er til austurs.  Me­fram Elliott-flˇa og sunnar, me­fram Duwarnish-ßnni, eru vi­skipta- og i­na­arhverfi borgarinnar.  ═b˙­abygg­in er a­allega uppi ß hŠ­unum.  StˇrborgarsvŠ­i­ nŠr yfir ˙tborgirnar Everett, Bellevue, Tacoma og Renton.

Seattle er mikil hafnarborg og mi­st÷­ vi­skipta og i­na­ar (flugvÚlar, hugb˙na­ur og lÝftŠkni).  Boeing er stŠrsti vinnuveitandinn Ý Renton og Tacoma og Microsoft er stˇrt fyrir tŠki ß marka­num.  Fer­a■jˇnusta, fiskvei­ar og vinnsla, vi­hald skipa, opinber starfsemi og starfsemi hersins eru veigamiklar tekjulindir.  NŠrliggjandi millilandaflugv÷llur, Seattle-Tacoma ■jˇnar ■essu stˇra svŠ­i.  Stˇr og gˇ­ h÷fnin skiptist Ý innrih÷fn ß Washington-vatni og Union-vatni, sem er lÝka flugh÷fn fyrir sjˇflugvÚlar, og ytrih÷fn Ý Puget-sundi.  Skipaskur­urinn, sem er kenndur vi­ Washington-vatni­ og Hiram M. Chitttenden-slaufurnar tengja hafnara­st÷­una.  Lacey V. Murrow-flotbr˙in og Evergreen Point-flotbr˙in tengja Seattle vi­ svŠ­in austan Washington-vatns og rÝkisreki­ ferjukerfi annast flutninga til og frß Kitsap-skaga, eyjunum Ý Puget-sundi og ViktorÝu Ý Brezku-KˇlumbÝu Ý Kanada.  Geysistˇr rß­stefnumi­st÷­ var opnu­ ßri­ 1988.

Helztu Š­ri menntastofnanir Seattle eru Fylkishßskˇlinn (1861), Cornish-listahßskˇlinn (1915), Griffin-hßskˇli (1909), Seattle-Kyrrahafshßskˇlinn (1891) og Borgarhßskˇlinn (1891).

Seattle-mi­st÷­in var vettvangur Heimssřningarinnar 1962 (21. aldar sřningin) en ■ar er n˙ Borgarˇperan, sem hřsir einnig ballettinn og symfˇnÝuhljˇmsveitina.  Bagley Wright-leikh˙si­ hřsir leikhˇpinn Seattle Repertory Theatre.  Seattle Center Playhouse hřsir leikhˇpinn Intiman Theatre og Charlotte Martin er borgarleikh˙s barnanna.

A­rir ßhugaver­ir sta­ir eru m.a. Kyrrahafs-vÝsindami­st÷­in, Barnasafn Seattle, Geimnßlin (185m hß), I­na­ar- og s÷gusafni­, Henry-listasafni­ og Thomas Burke rÝkisminjasafni­ (indÝßnaminjar).  Ůarna eru lÝka NorrŠna safni­ og Flugsafni­.  Sunnan mi­borgarinnar er Pike Place-marka­urinn og Landnematorgi­, sem eru verzlunarhverfi.  ═ al■jˇ­lega hverfinu eru Wing Luke minningarsafni­, Nippon Kan-leikh˙si­, sem er ■jˇ­arminnismerki, og Konungshvelfingin (1976), sem er leikvangur nota­ur til tˇnleikahads og v÷rusřningar (heimav÷llur ˙rvalsli­s Mariners Ý k÷rfubolta og Seahawks ru­ningsli­sins).  Listasafn Seattle (1991) Ý grennd vi­ Pike Place-marka­inn hřsir frßbŠrrt safn afrÝskrar- og nor­uramerÝskrar indÝßnalistar.  Upprunalega safni­ Ý Sjßlbo­ali­agar­inum (Volunteer Park) er n˙ nota­ fyrir asÝska list.

Borgin styrkir e­a rekur Dřragar­inn og SŠdřrasafni­ og fj÷lda almenningsgar­a.  Uppg÷tvunargar­urinn (Discovery Park; 216 hektarar) er hinn stŠrsti Ý borginni.  Ůar er menntami­st÷­ indÝßna The Daybreak Star.  Trjßsafn Borgarhßskˇlans nŠr til trjß- og runnategunda vÝ­a a­ Ý ver÷ldinni (japanskur gar­ur, mřrlendi o.m.fl.).  Mismunandi hßtÝ­ir eru haldnar reglulega allt ßri­ um kring, s.s. Nor­vestur ■jˇ­hßttahßtÝ­in, Bumbershoot-listahßtÝ­in og KvikmyndahßtÝ­in.

Snohomish- og Suquamish-indÝßnar bjuggu Ý ■essum landshluta ß­ur en bygg­ hvÝtra manna hˇfst.  ┴ri­ 1852 fluttust hvÝtir landnemar frß Alki Point, ■ar sem ■eir settust a­ ßrinu ß­ur, inn ß n˙verandi mi­borgarsvŠ­i Seattle.  BŠrinn var nefndur eftir Suquqmish-h÷f­ingjanum Seattle.  S÷gunarmylla var reist ßri­ 1853 og nřting hinna grÝ­arstˇru skˇgarsvŠ­a hˇfst.

Bygg­in ˇx hŠgt Ý fyrstu en eftir a­ meginlandsjßrnbrautin nß­i til Tacoma ßri­ 1883 hˇfst uppgangstÝmi me­ mikilli fj÷lgun Ýb˙a.  KÝnverskir verkamenn hr˙gu­ust til landsins upp ˙r 1860 og um mi­jan nÝunda ßratug 19. aldar voru kÝnverjar or­nir 500.  HvÝta fˇlki­ ˇtta­ist a­ ■etta ˇdřra vinnuafl kosta­i ■a­ vinnuna og efnt var til ˇeir­a gegn kÝnverjunum.  Hinn 6. j˙nÝ 1889 brann mi­bŠrinn til kaldra kola.  Hann var endurbygg­ur og Landnematorgi­ stßtar enn ■ß af m÷rgum byggingum frß ■essum tÝma.  Ůegar gullŠ­i­ beindi f÷r fˇlks til Yukon og Alaska, var Seattle hli­ ■essara landsvŠ­a og birg­ast÷­ gullgrafara eftir 1890.  ┴ ■essum tÝma fj÷lga­i Ýb˙um Seattle ˙r 37.000 (1889) Ý 327.000 (1910).  ┴ri­ 1910 ■jˇnu­u fjˇrar jßrnbrautir ß meginlandslei­inni Seattle og opnun Panamaskur­arins ßri­ 1914 og skipaskur­arins, sem er kenndur vi­ Washington-vatn, nokkrum ßrum sÝ­ar, efldi enn vi­gang borgarinnar.  Ůß ■egar var Seattle or­in al■jˇ­leg deigla fˇlks, Nor­urlandab˙a, Japana, kÝnverja o.fl.

Heimsstyrj÷ldin fyrri jˇk ß umfer­ um h÷fnina.  Eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina fˇr a­ bera Š meira ß i­na­i tengdum geimfer­um og eldflaugum.  Boeing-fyrirtŠki­ hˇf rekstur ß svŠ­inu fyrir strÝ­i­ og ■rˇa­i m.a. Boeing 707, sem var bylting Ý far■egafluti Ý heiminum.  ═b˙ar borgarinna voru flestir ß sj÷tta ßratugi 20. aldar (575.000) en sÝ­an fŠkka­i ■eim vegna flutninga til ˙rborganna.  ┴ ßratugnum 1980-90 beindist straumurinn aftur til borgarinnar, ■egar fj÷ldi nřrra fyrirtŠkja kom til skjalanna (Microsoft o.fl.).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 2012 var r˙mlega 600 ■˙sund.

Seattle er nřr ßfangasta­ur Icelandair.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM