Uyuni Bólivía,


UYUNI
BÓLIVÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Uyuni er borg í suđvesturhluta Bólivíu á kaldri og vindasamri Altiplano-hásléttunni í 3665 m hćđ yfir sjó, rétt austan hinna víđáttumiklu Uyuni-saltsléttu.  Borgin var stofnuđ áriđ 1890 og dafnađi í höndum slavneskra og sýrlenzkra landnema sem miđstöđ járnbrauta, námu- og markađsborg.  Norđaustan borgarinnar eru silfurnámurnar Pulacayo og Huanchaca.  Grein út frá ađaljárnbrautinni frá norđri til suđurs liggur til Kyrrahafs, ţar sem er ađgangur ađ höfninni í Antofagasta í Síle.  Áćtlađur íbúafjöldi 1992 var rúmlega 11 ţúsund.





 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM