Amasonfljˇti­,
Flag of Brazil

Flag of Peru


AMASONFLJËTIđ
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Amasˇnfljˇti­ er Ý Nor­anve­ri Su­ur-AmerÝku, r˙mlega helmingur vatnasvi­sins er innan landamŠra BrasilÝu.  Fljˇti­ er nŠstlengst Ý heimi, u.■.b. 6400 km. NÝl er lengst (Sjß lengstu ßr Ý heimi), en vatnasvi­ Amasˇn er hi­ stŠrsta Ý heimi, r˙mar 6 milljˇnir km▓.  Ekkert anna­ fljˇt hefur fleiri ■verßr og vatnsmagni­ er einnig hi­ mesta.  Ínnur l÷nd Su­ur-AmerÝku, sem deila vatnasvi­i fljˇtsins me­ BrasilÝu eru Per˙, Ekvador, BˇlivÝa og Venes˙ela.  Vatnsmagni­ er mismunandi eftir ßrstÝ­um, 34-121 ■˙sund r˙mmetrar ß sek˙ndu.  Setmyndun er a­ jafna­i u.■.b. 3 milljˇnir tonna ß dag Ý ßrˇsunum.  ┴rlegt rennsli ßrinnar samsvarar u.■.b. fimmtungi alls fersks vatns ß j÷r­unni, sem rennur til hafs.  Ůetta gÝfurlega magn fersks vatns og sets veldur breytingu ß salthlutfalli og lit Atlantshafsins allt a­ 320 km ß haf ˙t frß ˇsunum.

A­alkvÝslar fljˇtsins eru Ucayali- og Maranˇn-ßrnar, sem koma bß­ar upp ofan snjˇlÝnu Ý Andesfj÷llum.  ŮŠr renna samsÝ­a til nor­urs ß­ur en ■Šr sameinast vi­ Nauta Ý Per˙.  Ůa­an streymir meginmˇ­an Ý austurßtt.  ËsasvŠ­i ßrinnar er u.■.b. 240 km breitt og ■ar er sÝstŠkkandi v÷lundarh˙s eyja og hˇlma, sem st÷­ugur frambur­ur sezt til milli ˇteljandi kvÝsla.  Ës meginkvÝslarinnar er 80 km brei­ur.  H˙n er k÷llu­ Parß og milli hennar minni kvÝslar er Maraiˇ-eyja, sem er r˙mlega 36.000 km▓ sÚu ÷ll saltfenjasvŠ­i hennar talin me­.  Ůegar tungl er fullt og mestu flˇ­ ver­a Ý a­fallinu, teygist ■a­ fulla 650 km inn Ý land og nŠr allt a­ 65 km hra­a ß klukkustund.  Ůessar nßtt˙ruhamfarir mynda oft allt a­ 5 m hßar ÷ldur.

Innan vatnasvi­s fljˇtsins er stŠrsta og votlendasta hitabeltis- og regnskˇgasvŠ­i heims.  ┴ lßglendissvŠ­unum er ˙rkoma mikil allt ßri­, ■ˇ einkum ß tÝmabilinu jan˙ar til j˙nÝ.  Me­al˙rkoman ß ■essu svŠ­i er ß bilinu 2000-3000 mm ß ßri.  Mismunandi ˙rkomu gŠtir Ý breidd og vatnsmagni fljˇtsins.  Me­albreidd fljˇtsins er 1,6-10 km, en ■egar ˙rkoman er mikil ver­ur a­ vÝ­a allt a­ 48 km breitt.  Rennslishra­inn er ß bilinu 2,4-8 km ß klukkustund og flˇ­bylgjan getur or­i­ allt a­ 15 m hŠrri en me­alvatnssta­a.  Fljˇti­ er mj÷g misdj˙pt, dřpst Ý grennd vi­ Ëbidos Ý BrasilÝu, 91


Fj÷ldi ■verßnna er ekki enn ■ß kunnur.  R˙mlega 200 ■eirra eru Ý BrasilÝu.  Sautjßn hinna stŠrstu eru r˙mlega 1600 km langar hver um sig.  Tveir ■ri­jungar meginmˇ­unnar er gengir hafskipum, sem hafa m.a. reglulega vi­komu Ý Manaus, sem er Ý 1600 km fjarlŠg­ frß str÷ndinni.  Allt a­ 3000 br˙ttˇtonna skip geta siglt til Iguitos Ý Per˙, sem er Ý u.■.b. 3700 km fjarlŠg­ frß ˇsunum.  Minni skip og bßtar sigla upp u.■.b. 100 ■verßr Amasˇnfljˇtsins.

K÷nnun og nřting.  Tali­ er, a­ Vicente Yßnez Pinzˇn hafi fyrstur liti­ ˇshˇlmasvŠ­i Amasˇn augum ßri­ 1500 en k÷nnun svŠ­isins hˇfst ekki fyrii en ß ßrunum 1540-1551, ■egar Francisco de Orellana lag­i af sta­ Ý siglingu ni­ur Napo-ßna, ■ar sem n˙ er Ekvador, og komst alla lei­ a­ Atlantahafi.  Pedro Texeira var­ fyrstur til a­ fara upp eftir Amasˇn.  Fer­ hans hˇfst Ý oktˇber 1637 og lauk vi­ uppt÷k Napo-ßrinnar Ý ßg˙st ßri­ eftir.  Ůa­an fˇr hann yfir Andesfj÷llin til Quito Ý Ekvador.  SÝ­ar fˇr hann til baka s÷mu lei­.  Fj÷ldi vÝsindalegra lei­angra hefur lagt lei­ sÝna um AmasˇnsvŠ­i­ ß sÝ­ari tÝmum.  Me­al ■eirra var lei­angur Theodore Roosevelt, sem Konunglega landfrŠ­ifÚlagi­ og brasilÝska rÝkisstjˇrnin styrktu ßri­ 1914.

Ţmsar kenningar eru uppi um uppruna nafns ßrinnar.  Sumir kenna ■a­ vi­ valkyrjur Ý grÝskum ■jˇ­s÷gum, sem voru kalla­ar Amasˇnur og margir hÚldu a­ rÚ­u hlutum svŠ­isins.  A­rir frŠ­imenn telja ■a­ komi­ ˙r indÝßnamßli (amassona = bßtabani).

Íldum saman b÷r­ust landk÷nnu­ir vi­ miskunnarlaus nßtt˙ru÷flin ß AmasˇnsvŠ­inu en skildu ekki eftir sig varanleg ummerki.  SlÝks hefur einkum gŠtt ß sÝ­ari ßratugum me­ aukinni tŠkni.  Brřr hafa a­eins veri­ bygg­ar Ý ßrˇsunum og svŠ­i­ Ý heild er me­al strjßlbřlustu svŠ­a jar­ar.  Langmestur hluti svŠ­isins hefur ekki veri­ kanna­ur enn ■ß.  Ůa­ er au­velt a­ flj˙ga yfir svŠ­i­ klukkustundum saman ßn ■ess a­ koma auga ß merki um b˙setu manna.  IndÝßnar b˙a enn ■ß Ý m÷rgum ßrd÷lum og lifa sama lÝfi og forfe­urnir ß­ur en Evrˇpumenn komu til skjalanna.  Íll samskipti vi­ umheiminn eru kominn undir skipgengni ßnna og lÝfsbarßttan byggist ß frumstŠ­ri landnřtingu, dřra- og fiskvei­um og nřtingu ■ess, sem frumskˇgurinn leggur til.

Fer­a■jˇnusta og i­na­ur eru veigalitlar atvinnugreinar ß ■essu svŠ­i en nßmuvinnsla, nřting skˇga og nautgriparŠkt sŠkja st÷­ugt ß, ■rßtt fyrir ska­leg ßhrif ß umhverfi­.  Erfitt er a­ rei­a sig ß upplřsingar um ■essa nřtingu.  NASA hefur birt řmsar upplřsingar bygg­ar ß gervitunglamyndum og ߊtla­ a­ ey­ing skˇga Ý ■essum tilgangi hafi numi­ u.■.b. 280.000 km▓ ßri­ 1993 (u.■.b. 5% af ÷llu skˇglendi AmasˇnsvŠ­isins).  ═ ■essum ni­urst÷­um er ■ess geti­, a­ ■essi ey­ing skˇglendis hafi minnka­ um u.■.b. 11.000 km▓ ß ßri eftir a­ brasilÝska rÝkisstjˇrnin afnam skattahlunnindi til ■eirra, sem vildu ry­ja skˇg til a­ setjast a­ ß svŠ­inu.  Margir eru ˇsammßla ■essum ni­urst÷­um og fullyr­a a­ ekki sÚ teki­ tillit til allra trjßa, sem rutt er ˙r vegi ß slÚttum landsins og annars sta­ar.  ┴ri­ 1993 ߊtla­i fÚlagsskapurinn Vinir jar­ar, a­ u.■.b. 14% af AmasˇnsvŠ­inu hef­u veri­ rudd og bßgur efnahagur landsins hafi dregi­ ˙r frekari ey­ingu skˇganna.  Ůessi umrŠ­a hefur st÷­ugt veri­ Ý brennidepli sÝ­an.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM