BrasilÝuborg sagan,
Flag of Brazil


BRASIL═UBORG
SAGAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Sagan.  Hugmyndin a­ h÷fu­borg fjarri sjˇ kom fram ßri­ 1789, ■egar Joaquim JosÚ da Silva Xavier, lei­togi Ý sjßlfstŠ­ishreyfningunni, setti hana fram.  H˙n fÚkk aftur vŠngi 1822, ■egar sjßlfsŠ­i fÚkkst frß Port˙gal.  ┴ri­ 1891 var hugmyndinni komi­ fyrir Ý stjˇrnarskrßnni.  R˙mlega hßlf ÷ld lei­ ß­ur en tˇkst a­ brjˇta henni lei­ Ý gegnum varnir stjˇrnmßla og efnahagslÝfs.  Ůa­ tˇk ßtta ßra k÷nnun inni Ý landinu ß­ur en henni var valinn sta­ur 1956 og verki­ hˇfst ß byggingu flugbrautar.  ŮungavinnuvÚlar voru fluttar fluglei­is ß sta­inn og teymi byggingarverkamanna fˇru a­ leggja g÷tur, grafa fyrir Paranoß-vatni og grunna helztu bygginganna.  SamtÝmis voru ■˙sundir kÝlˇmetra af ■jˇ­vegum lag­ar til a­ tengja nřju borgina vi­ Belo Horizonte, Rio de Janeiro og Sao Paulo Ý su­ri, BelÚm Ý nor­ri og Fortaleza, Recife og Salvador Ý austri.

═ aprÝl 1960 var Valdskiptingartorgi­ vÝgt og alrÝkisstjˇrnin hˇf flutninga frß Rio de Janeiro, sem tˇku mun lengri tÝma en upphaflega var ߊtla­.  Borgin var tßkn um glŠsta framtÝ­ ■jˇ­arinnar Ý augum margra BrasilÝumanna.  H˙n var tßkn um ■rautseigju ■jˇ­arinnar Ý barßttunni vi­ ■aulsetin vandamßl Ý efnahags- og fÚlagsmßlum me­ nřtingu au­linda, sem h÷f­u ekki veri­ snertar, inni Ý landinu.  GÝfurlegur kosna­ur vi­ uppbygginguna og h÷nnunina var­ tilefni til mikillar gagnrřni.  ┌tvÝkkun samg÷ngunetsins olli lÝka miklum ˇrˇa me­al nßtt˙ruverndarsinna, ■vÝ a­ ■etta nřja vegakerfi ger­i a­gang a­ regnskˇgum AmasˇnsvŠ­isins mun au­veldari.

Eftir a­ herstjˇrn landsins haf­i veri­ velt 1964 hÚlt uppbygging borgarinnar ßfram, ■ˇtt m÷rgum frumߊtlunum Niemeyers og Costa hef­u veri­ kasta­ fyrir rˇ­a ß ■eim forsendum, a­ ■Šr fŠlu Ý sÚr MarxÝska stefnu.  Borgaralegri stjˇrn var komi­ ß 1985 og talsver­ar breytingar voru ger­ar ß teikningum Ý kj÷lfari­, t.d. var marmara ß forhli­ dˇmsmßlarß­uneytisins sleppt og fari­ var eftir upprunalegum teikningum Niemeyers.

═ lok tuttugustu aldar var fari­ a­ bera ß aflei­ingum ■essarar hr÷­u uppbyggingar Ý sprungum steinsteyptra torga og ni­urnÝ­slu ˇdřrs h˙snŠ­is fyrir almenning.  FÚlagsleg vandamßl og skortur ß frum■jˇnustu Ý kj÷lfar mikilla b˙ferlaflutninga til borgarinnar, lÝkt og Ý ÷­rum borgum landsins, ur­u erfi­ vi­ureignar.  Paranoß-vatni­ menga­ist st÷­ugt meira ■ar til hreinist÷­ var bygg­ til mˇtvŠgis.  Vatni­ var­ aftur a­ mi­st÷­ ˙tivistar seint ß sÝ­asta ßratugi aldarinnar.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi borgarinnar 1995 var 1,8 milljˇnir.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM