Rio de Janeiro BrasilÝa,
Flag of Brazil


RIO de JANEIRO
BRASIL═A

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Rio de Janeiro er Ý su­austurhluta landsins vi­ Atlantshafsstr÷ndina.  H˙n er nŠststŠrsta borg landsins, h÷fu­borg samnefnds fylkis og a­almi­st÷­ menningar og fer­a■jˇnustu.  Port˙galska nafn borgarinnar ■ř­ir Jan˙arborg.  LÝklega er ■a­ dregi­ af komu landk÷nnu­arins Concalo Coelho, sem var ■arna ß fer­inni Ý jan˙armßnu­i snemma ß sextßndu ÷ld.  Nafn borgarinnar er gjarnan stytt Ý Rio.  Fjalllendi­ umhverfis borgina er eins og nßtt˙ruleg landamŠri, sem skilja hana frß ÷­rum landshlutum.  Einn fjallgar­anna heitir Serra da Mantigueira.

Rio var h÷fu­borg landsins ß ßrunum 1763-1960, en ■ß tˇk BrasilÝa vi­ ■vÝ hlutverki.  Sao Paulo skaut Rio aftur fyrir sig ß vi­skiptasvi­inu en h˙n heldur enn ■ß hlutverki sÝnu sem a­alfer­amannasta­ur landsins.  ═b˙ar ■essarar ■Úttsetnu borgar eru gjarnan kalla­ir Cariocas eftir tˇnlistinni og dansinum, sem er afbrig­i af samba.  Skˇglendi­ ß borgarsvŠ­inu, stˇrkostleg fj÷llin umhverfis og fagrar ba­strendur gera Rio a­ einhverri fegurstu borg heimsins.

Rio er lÝka mikilvŠg hafnarborg, steinsnar frß a­alsiglingalei­um me­fram str÷ndinni og ÷­rum a­ali­na­arsvŠ­um landsins.  Um tveggja alda skei­ var h˙n mikilvŠgasta umskipunarh÷fn landsins.  Samg÷ngur milli Rio og annarra landshluta eru velskipulag­ar me­ gˇ­u ■jˇ­vegakerfi, jßrnbrautum og loftlei­is.  I­na­ur og ■jˇnusta eru einnig mikilvŠgar atvinnugreinar.  Framlei­sla i­na­arvara er u.■.b. 10% heildarframlei­slu landsins.  Ůar ber hŠst matvŠli, efnav÷rur, lyf, mßlmv÷rur, skipasmÝ­i, vefna­arv÷rur, fatna­ og h˙sg÷gn.  Ůjˇnustugeirinn er mikilvŠgastur og nŠr til fjßrmßlastarfsemi, hins opinbera og fer­a■jˇnustunnar.  SÝfellt fleiri fer­amenn la­ast til borgarinnar til a­ taka ■ßtt Ý kj÷tkve­juhßtÝ­unum.

Borgarmyndin.  Lega borgarinnar vi­ fjallsrŠtur ß str÷ndinni ß sÚr engan lÝkan Ý heiminum.  Ůar bygg­u Port˙galar fyrst virki og verzlunarsta­.  SÝ­an hefur bygg­in fŠrzt ˙t um allt lßglendi­.  A­alvi­skiptag÷turnar eru Avenida rio Branco og Avenida Prensidente Vargas.  Ůar er fj÷ldi hßrra skrifstofubygginga og oftast eru ■Šr hßlfstÝfla­ar af umfer­ bÝla og fˇtgangandi.  A­ali­na­arhverfin eru nor­ar, ■ar sem umhverfi­ er ekki eins fallegt.  Ůar eru lÝka Ýb˙­arhverfi.  FßtŠkrahverfin eru einkum uppi Ý fjallahlÝ­unum.  Sunnantil eru fallegu Ýb˙­ahverfin Ý grennd vi­ strendurnar Copacabana, Ipanema og Leblon.  Nřleg jar­g÷ng og brřr undir og yfir Buanabara-flˇa til Niterˇi hafa greitt talsvert ˙r umfer­ar÷ng■veitinu.

äSykurtoppurinnö, ß tanga ˙t Ý Guanabara-flˇann, er me­al kunnustu kennimerkja borgarinnar auk stˇru Kriststyttunnar uppi ß Corcovado-fjalli.  Fj÷ldi gamalla kirkna og annarra nřlenduh˙sa stinga verulega Ý st˙f vi­ n˙tÝmabyggingar, sem hafa sprotti­ upp sÝ­an 1950.  Me­al vinsŠlla ˙tivistarsvŠ­a eru eyjarnar ß Guanabara-flˇanaum og fjallask÷r­ Tujuca-skˇgarins.

Mennta- og menningarstofnanir.  A­alhßskˇlarnir Ý Rio er SambandrÝskishßskˇlinn (1920), Fylkishßskˇlinn (1950) og Pßfahßskˇlinn (1941).  Ůjˇ­skjalasafni­ og Ůjˇ­arbˇkhla­an eru ßhugaver­.  Me­al fj÷lda vinsŠlla safna er Ůjˇ­listasafni­.  Nřlistarsafni­, Ůjˇ­minjasafni­ og IndÝßnasafni­ eru heimsˇknar ver­.

Sagan.  Fyrstu port˙g÷lsku landk÷nnu­irnir komu ß Rioslˇ­ir Ý kringum 1503 og r˙mum 50 ßrum sÝ­ar komu franskir landnemar sÚr fyrir ■ar.  Ůß bjuggu Tupi-indÝßnar ß svŠ­inu.  Port˙galar rßku Frakkana ß brott ßri­ 1567 og fßmenn bygg­ hÚlzt ■ar fram ß 18. ÷ld, ■egar vegur var lag­ur til gullnßmanna Ý Minas Gerais-fylki.  Ůß komst Rio ß korti­ sem mi­st÷­ samgangna og borgin blˇmstra­i.  Vegur hennar jˇkst enn, ■egar h˙n tˇk vi­ h÷fu­borgarhlutverkinu af Salvador Ý Bahia-fylki ßri­ 1863.  ┴ ßrunum 1808-21 bjˇ hin ˙tlŠga, port˙galska konungsfj÷lskylda Ý borginni.  ┴ri­ 1822 var­ h˙n h÷fu­borg hins sjßlfstŠ­a keisararÝkis BrasilÝu og ßri­ 1889 lř­veldisins BrasilÝu.  Ůrˇun i­na­ar og vi­skipta eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina olli miklum flutningum vinnuafls ˙r dreifbřlinu til Rio.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1993 var r˙mlega 5,5 milljˇnir.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM