Vitória Brasilía,
Flag of Brazil


VITÓRIA
BRASILÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Vitória er höfuđborg Espírito Santo-fylkis og hafnarborg á eyju í Espírito Santo-flóa.  Hún er tengd meginlandimu međ brú.  Hún er ađalverzlunarborg fylkisins.  Ađalútflutningsvörur eru sykur, kaffi, timbur, hrísgrjón og maníok (rót cassavarunnans).  Nágrannabćrinn Tubarao er mikilvćg miđstöđ járnútflutnings.  Fylkisháskóli Espírito Santo er í Vitória (1961).  Borgin var stofnuđ 1535 og áćtlađur íbúafjöldi áriđ 1991 var 258.000.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM