Mandalay umhverfi Myanmar,
Flag of Burma


MANDALAY UMHVERFI
MYANMAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Umhverfis borgina eru ■rÝr bŠir, a­ hluta til Ý r˙stum, sem voru fyrrum h÷fu­borgir landsins um tÝma:  Amarapura, Ava og Sagaing.

Bodawpaya konungur stofna­i borgina ˇdau­legu, Amarapura, Ý nokkurra km fjarlŠg­ frß Mandalay ßri­ 1781.  H˙n var h÷fu­borg landsins ß ßrunum 1782-1857 a­ undanskildu stuttu tÝma-bili, er hin nŠrliggjandi Ava tˇk vi­ hlutverkinu.  Ůorpsb˙arnir, sem b˙a umhverfis Amarapura lifa a­ mestu ß silkivefna­i og ■ar eru vefstˇlar Ý nŠstum hverju h˙si.  ═b˙ar ■orpsins Kathe eru kunnir fyrir munstru­u skyrturnar (Acheik Htamein), sem ■eir framlei­ og hneppast ekki alla lei­ upp Ý hßls (k÷flˇttar = Long-yi).  Kvenfˇlk klŠ­ist ■eim vi­ hßtÝ­leg tŠkifŠri.  Umhverfis Amarapura eru v÷tn umkringd trjßm.  U-Peinbr˙in Ý Amarapura, sem var nefnd eftir byggingarmeistaranum, var bygg­ ˙r tekki ˙r h÷llinni Ý Ava, sem var yfirgefin.  H˙n er r˙mlega 250 ßra g÷mul og telst vera hin elzta Ý Myanmar.

Skammt sunnan Mandalay er Avabr˙in me­ sextßn bogum, eina br˙in yfir Irawadi-fljˇti­.  H˙n var reist ßri­ 1938.  H˙n var­ fyrir skemmdum, ■egar Bretar hÚldu brott af svŠ­inu ßri­ 1942, og var endurbygg­ ßri­ 1954 til a­ vi­halda sambandi milli Mandalay og Sagaing.  Sagaing er hrÝfandi bŠr me­ grŠnum hŠ­um, prřddum pagˇdum og musterum ß vesturbakka Irawadi.

Sj÷tÝu km sunnan Mandalay (leigubÝlar frß basarnum; 2 klst.; fallegt ˙tsřni ß lei­inni) er hi­ afskekkta fjalla■orp Maymyo (1061m), sem var vinsŠll dvalarsta­ur Breta ß hernßmsßrunum, ■egar heitast var ni­ri ß lßglendinu.  Yfirbrag­ ■orpsins einkennist af fur­ulegi deiglu gamalla b˙rmanskra h˙sa og enskra ˇ­alsetra.  Ůa­ er hentugt a­ dvelja ß Maymyokrßnni, fyrrum Danda Craig hˇtelinu.

PAGAN
Ý Mi­-Myanma (170 km su­vestan Mandalay; 500 km frß Rang˙n) var h÷fu­borg samnefndrar konungsŠttar frß 7. til 12. aldar og var oft fŠr­ ˙r sta­ ß tÝmabilinu.  R˙stasvŠ­i borgarinnar, sem er u.■.b. 40 km▓, er einn ßhugaver­asti sko­unarsta­ur landsins ß austurbakka Irawadi (flugsam-g÷ngur frß Mandalay og Rang˙n til bŠjarins Nyaung-U).

Blˇmaskei­i Pagan lauk ß d÷gum Anawrahta og Kyansittha (11. ÷ld) konunganna.  Anawrahta lag­i Thaton undir sig ßri­ 1057 (sambŠrileg vi­ Pathom Ý TŠlandi).  Ůa­an voru b˙ddamunkar, listamenn og i­na­a­menn auk 30 fÝlsbur­a af Palit÷flum fluttir brott sem herfang.  B˙rmab˙ar fengu stafrˇf sitt frß ■essum Mon-munkum og ■ar me­ bˇkmenntir sÝnar.  ═ kj÷lfari­ fylgdu ˇteljandi stˇrkostlegar byggingar.  Ůegar konungur landsins var­ a­ h÷rfa undan br÷ndum og ey­ileggingu herja Kublai Khan hins kÝnverska, lÚt hann ey­ileggja margar ■eirra ß undanhaldinu af herna­arlegum ßstŠ­um.  Ůessir vi­bur­ir m÷rku­u endalok stˇrkostlegs tÝmabils Ý landinu.  Borgin fˇr Ý ey­i og fÚll Ý algera gleymsku Ý upphafi 17. aldar.  R˙stir r˙mlega 5000 helgidˇma liggja Ý allt a­ 25 km l÷ngu og 1,5 km brei­u svŠ­i ß giljum skorinni hßslÚttu ß milli kaktusa, tamariska og jujuben (Zizyphus jujuba).  Allt fram ß 20. ÷ldina voru margar klukkulaga pagˇdur, hof ß krosslaga grunnum me­ hvelfingum og pagˇdul÷gu­um mi­turnum og nokkur klaustur velvar­veitt.  Miklir jar­skjßlftar ollu miklu tjˇni, sem var a­eins hŠgt a­ lagfŠra a­ hluta til.

Frß flugvellinum, sem er skammt nor­an r˙stasvŠ­isins, er hŠgt a­ aka me­ strŠtisvagni til ■orps-ins Nyaung-U (skemmtilegur marka­ur).  ┴ lei­inni nřtur fˇlk hins fur­ulega landslags me­ ˇteljandi spÝrum musterisr˙sta.  Akuryrkja er stundu­ vÝ­a ß flatlendinu milli r˙stanna.  Ůa­ er bezt a­ leigja hestakerru me­ innfŠddum ekli til a­ njˇta umhverfisins til hlÝtar.  Ůa­ er talsvert erfitt a­ sko­a musterin, ■vÝ a­ ■anga­ ver­ur fˇlk a­ fara berfŠtt ß ■essu runnum grˇna landi.

Vi­ ja­ar Nyaung-U er hin fagra og turngranna **Shwe-Zigonpagˇda, sem Anniruddha konungur (1044-1077) hˇf a­ reisa en Kyansittha konungur (1085-1113) lauk.  Sagt er, a­ h˙n geymi hluta af ennisbeini og t÷nn ˙r B˙dda, og er ■vÝ fj÷lsˇtt af pÝlagrÝmum.  ┴ ver÷nd pagˇdunnar er fj÷ldi bŠnaskrÝna og skÝrnarfonta.

Pagan n˙tÝmans er varla nokku­ anna­ en samansafn timburh˙sa Ý einni r÷­ vi­ ■jˇ­veginn frß Nyaung-U.  LÝti­ er eftir af borgarm˙rum fyrri tÝma.  Sarabhahli­i­, sem Pyinba konungur (846- 878) bygg­i ■jˇnar enn ■ß sem marka­sbygging.  Ůa­ var a­alhli­i­ Ý austurm˙rnum og er eina mannvirki­, sem hefur var­veitzt frß g÷mlu borginni ß 9. ÷ld.  Hli­sins gŠta tvŠr andaverur (Nat) og systkinin Mahagiri.

NŠrri Sarabha-hli­inu, rÚtt austan m˙rsins, er hi­ risastˇra og hvÝta Anandahof, sem var skÝrt Ý h÷fu­i­ ß uppßhaldsnemanda B˙dda.  Ůa­ geymir ˇmetanlega dřrgripi og er mj÷g fj÷lsˇtt af ■eim s÷kum.  Kyansittha konungur lÚt reisa ■a­ ß krossl÷gu­um, jafnarma grunni ßri­ 1091.  Ůa­ er alls 55 m hßtt og endar Ý grannri turnspÝru.  Fj÷gur hli­ liggja inn Ý a­alhelgidˇminn, og v÷lundarh˙s ganga er skreytt b˙ddastyttum og Monßletrunum og minna helzt ß katakombur.  ═ mi­ju hofsins eru 9 m hßar, gylltar styttur af B˙dda og ■remur fyrri endurholgunum hans, Kukasanda, Konagamana og Kassapa.  A­algangurinn er prřddur 80 styttum sem lřsa Bodihisattwa frß fŠ­ingu til uppljˇm-unar.  ═ vesturinnganginum eru tv÷ fˇtspor B˙ddas ß p÷llum.

NŠrliggjandi safn geymir ßhugaver­ar styttur og steinskrift.

Skammt frß Sarabha-hli­inu, innan g÷mlu borgarm˙ranna, er bˇkasafni­ Pitakat Taik, sem Anawrahta drotting lÚt reisa fyrir ■rjßtÝu fÝlsbur­i af b˙ddat÷flum.

Su­vestan Anandahofsins, einnig innan borgarm˙ranna, er hi­ 64 m hßa *Thatbyinnyuhof (hof alvizkunnar), sem Alaungsithu konungur lÚt reisa um 1140.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM